Jón Ólafsson útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur Stefán Árni Pálsson skrifar 12. apríl 2014 14:37 Jón Ólafsson. bassaleikari. mynd/aðsend Við setningu Blúshátíðar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Blústónlistinn hefur fylgt Jóni allan hans tónlistarferil. Hann vakti fyrst athygli sem bassaleikari Tatara, þá 16 ára gamall. Síðan hefur hann spilað með mörgum þekktustu og vinsælustu hljómsveitum landsins s.s. Pelican, Póker, Start og Vinum Dóra. Jón Ólafsson kemur fram með eigin hljómsveit á Blúshátíð sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni, þar sem innlendir og erlendir tónlistarmenn koma fram. Blúsfélag Reykjavíkur var stofnað 6. nóvember 2003. Tilgangur félagsins er að auka hróður blússins á Íslandi með fræðslu og tónleikahaldi. Tengdar fréttir Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. 12. apríl 2014 13:02 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Við setningu Blúshátíðar fyrr í dag var Jón Ólafsson bassaleikari útnefndur heiðursfélagi Blúsfélags Reykjavíkur fyrir framlag sitt blústónlistarinnar á Íslandi. Blústónlistinn hefur fylgt Jóni allan hans tónlistarferil. Hann vakti fyrst athygli sem bassaleikari Tatara, þá 16 ára gamall. Síðan hefur hann spilað með mörgum þekktustu og vinsælustu hljómsveitum landsins s.s. Pelican, Póker, Start og Vinum Dóra. Jón Ólafsson kemur fram með eigin hljómsveit á Blúshátíð sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni, þar sem innlendir og erlendir tónlistarmenn koma fram. Blúsfélag Reykjavíkur var stofnað 6. nóvember 2003. Tilgangur félagsins er að auka hróður blússins á Íslandi með fræðslu og tónleikahaldi.
Tengdar fréttir Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. 12. apríl 2014 13:02 Mest lesið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Leikstjórinn James Foley er látinn Lífið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Lífið Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Árlegur blúsdagur Blúsfélags Reykjavíkur Í dag verður blúsað um allan Skólavörðustíginn, á árlegum blúsdegi Blúsfélags Reykjavíkur. Dagurinn markar upphaf Blúshátíðar í Reykjavík sem stendur fyrir þrennum stórtónleikum í dymbilvikunni. 12. apríl 2014 13:02