Segir íbúa gjalda fyrir aðra hagsmuni Garðar Örn Úlfarsson skrifar 21. febrúar 2014 12:00 Vigfús Andrésson vill að sveitarstjórnin kveði skýrt á um að varnargarður vestan Markarfljóts verði ekki lengdur nema varnargarður austan fljótsins verði reistur samhliða. Mynd/Úr Einkasafni „Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. Vigfús er einn þeirra íbúa austan Markarfljóts sem mótmælt hafa áformaðri 250 metra lengingu varnargarðsins. Beina á fljótinu lengra til austurs til að freista þess að minnka sandburð í Landeyjahöfn svo halda megi höfninni oftar opinni fyrir farþegasiglingar til og frá Vestmannaeyjum. Vigfús gagnrýnir að sveitarstjórn Rangárþings eystra kalli röksemdir og ótta íbúanna misskilning. „Það sem íbúarnir vilja, ekki síst þeir sem eiga heimili og lönd að fljótinu, er að sveitarstjórnin segi það skýrt og skorinort að því aðeins verði leyft að lengja þessa leiðigarða ef varnargarður að austanverðu verður byggður að minnsta kosti jafnhliða,“ segir Vigfús sem undirstrikar að menn óttist um lönd sín og mannvirki ef Markarfljót flæðir til austurs inn í Holtsós. „Afleiðingarnar gætu orðið geigvænlegar. En kannski vega líf og limir íbúanna austan Markarfljóts meira en aðrir hagsmunir. Það er ljótt að segja þetta, en hvað á manni að detta í hug? Það er enginn Eyfellingur á móti því að samgöngur batni til Eyja en röng staðsetning hafnarinnar er rót þessa vanda,“ segir Vigfús Andrésson. Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í haldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira
„Mann grunar að allt þetta ferli sé undirlægjuháttur við utanaðkomandi yfirvöld,“ segir Vigfús Andrésson í Berjanesi austan Holtsóss um fyrirhugaða lengingu varnargarðs vestan Markarfljóts. Vigfús er einn þeirra íbúa austan Markarfljóts sem mótmælt hafa áformaðri 250 metra lengingu varnargarðsins. Beina á fljótinu lengra til austurs til að freista þess að minnka sandburð í Landeyjahöfn svo halda megi höfninni oftar opinni fyrir farþegasiglingar til og frá Vestmannaeyjum. Vigfús gagnrýnir að sveitarstjórn Rangárþings eystra kalli röksemdir og ótta íbúanna misskilning. „Það sem íbúarnir vilja, ekki síst þeir sem eiga heimili og lönd að fljótinu, er að sveitarstjórnin segi það skýrt og skorinort að því aðeins verði leyft að lengja þessa leiðigarða ef varnargarður að austanverðu verður byggður að minnsta kosti jafnhliða,“ segir Vigfús sem undirstrikar að menn óttist um lönd sín og mannvirki ef Markarfljót flæðir til austurs inn í Holtsós. „Afleiðingarnar gætu orðið geigvænlegar. En kannski vega líf og limir íbúanna austan Markarfljóts meira en aðrir hagsmunir. Það er ljótt að segja þetta, en hvað á manni að detta í hug? Það er enginn Eyfellingur á móti því að samgöngur batni til Eyja en röng staðsetning hafnarinnar er rót þessa vanda,“ segir Vigfús Andrésson.
Mest lesið Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Innlent Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Áfall fyrir RIFF Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Fleiri fréttir Tuttugu milljónir í bankanum og kona í haldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Sjá meira