„Ég er Phil Collins Dalvíkur“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. janúar 2014 08:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson kann vel við sig við trommusettið. mynd/einkasafn „Trommugiggunum mínum fjölgar alltaf meira og meira,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður en hann er nú bókaður fjórar helgar í röð sem trommari. Friðrik Ómar er frekar þekktur fyrir að munda míkrafóninn fremst á sviðinu en er nú kominn aftast á sviðið. „Þegar fólk sér mig á bak við settið á þeim skemmtunum sem ég hefði verið að spila á, horfir það gjarnan á mig með stórt spurningarmerki í augunum.“ Trommur eru aðalhljóðfæri Friðriks Ómars í grunninn og lærði hann hjá bróður sínum. „Fyrir tveimur til þremur árum keypti ég mér trommusett aftur en ég trommaði mikið alla mína barnæsku og á unglingsárunum,“ útskýrir Friðrik Ómar. Bróðir Friðriks Ómars, Halli Gulli, er virtur trommuleikari og lék meðal annars með Stjórninni. Friðrik syngur minna á böllunum fyrir vikið. „Ég er meira í því að radda þegar ég tromma en ég get hins vegar alveg sungið og spilað í einu,“ bætir Friðrik Ómar við. Spurður út í hæfnina segist Friðrik Ómar vera frekar rólegur trommuleikari. „Ég er ekkert svakalegt tæknitröll á settinu en er svona „less is more“ trommari. Ég er Phil Collins Dalvíkur.“ Friðrik Ómar er nú á fullu að undirbúa tónleikaferð um landið í mars og apríl til að fylgja eftir velgengni plötunnar sinnar Kveðja.Hér fyrir neðan má sjá myndskeið af Friðriki Ómari lemja húðir á Heiðurstónleikum Freddie Mercury. Hann hefur leik eftir um það bil þrjár mínútur í myndbandinu. Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Sjá meira
„Trommugiggunum mínum fjölgar alltaf meira og meira,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður en hann er nú bókaður fjórar helgar í röð sem trommari. Friðrik Ómar er frekar þekktur fyrir að munda míkrafóninn fremst á sviðinu en er nú kominn aftast á sviðið. „Þegar fólk sér mig á bak við settið á þeim skemmtunum sem ég hefði verið að spila á, horfir það gjarnan á mig með stórt spurningarmerki í augunum.“ Trommur eru aðalhljóðfæri Friðriks Ómars í grunninn og lærði hann hjá bróður sínum. „Fyrir tveimur til þremur árum keypti ég mér trommusett aftur en ég trommaði mikið alla mína barnæsku og á unglingsárunum,“ útskýrir Friðrik Ómar. Bróðir Friðriks Ómars, Halli Gulli, er virtur trommuleikari og lék meðal annars með Stjórninni. Friðrik syngur minna á böllunum fyrir vikið. „Ég er meira í því að radda þegar ég tromma en ég get hins vegar alveg sungið og spilað í einu,“ bætir Friðrik Ómar við. Spurður út í hæfnina segist Friðrik Ómar vera frekar rólegur trommuleikari. „Ég er ekkert svakalegt tæknitröll á settinu en er svona „less is more“ trommari. Ég er Phil Collins Dalvíkur.“ Friðrik Ómar er nú á fullu að undirbúa tónleikaferð um landið í mars og apríl til að fylgja eftir velgengni plötunnar sinnar Kveðja.Hér fyrir neðan má sjá myndskeið af Friðriki Ómari lemja húðir á Heiðurstónleikum Freddie Mercury. Hann hefur leik eftir um það bil þrjár mínútur í myndbandinu.
Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Clooney orðinn franskur Lífið Fleiri fréttir Króli og Birta eignuðust lítinn prins Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Sjá meira