„Ég er Phil Collins Dalvíkur“ Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. janúar 2014 08:00 Friðrik Ómar Hjörleifsson kann vel við sig við trommusettið. mynd/einkasafn „Trommugiggunum mínum fjölgar alltaf meira og meira,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður en hann er nú bókaður fjórar helgar í röð sem trommari. Friðrik Ómar er frekar þekktur fyrir að munda míkrafóninn fremst á sviðinu en er nú kominn aftast á sviðið. „Þegar fólk sér mig á bak við settið á þeim skemmtunum sem ég hefði verið að spila á, horfir það gjarnan á mig með stórt spurningarmerki í augunum.“ Trommur eru aðalhljóðfæri Friðriks Ómars í grunninn og lærði hann hjá bróður sínum. „Fyrir tveimur til þremur árum keypti ég mér trommusett aftur en ég trommaði mikið alla mína barnæsku og á unglingsárunum,“ útskýrir Friðrik Ómar. Bróðir Friðriks Ómars, Halli Gulli, er virtur trommuleikari og lék meðal annars með Stjórninni. Friðrik syngur minna á böllunum fyrir vikið. „Ég er meira í því að radda þegar ég tromma en ég get hins vegar alveg sungið og spilað í einu,“ bætir Friðrik Ómar við. Spurður út í hæfnina segist Friðrik Ómar vera frekar rólegur trommuleikari. „Ég er ekkert svakalegt tæknitröll á settinu en er svona „less is more“ trommari. Ég er Phil Collins Dalvíkur.“ Friðrik Ómar er nú á fullu að undirbúa tónleikaferð um landið í mars og apríl til að fylgja eftir velgengni plötunnar sinnar Kveðja.Hér fyrir neðan má sjá myndskeið af Friðriki Ómari lemja húðir á Heiðurstónleikum Freddie Mercury. Hann hefur leik eftir um það bil þrjár mínútur í myndbandinu. Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira
„Trommugiggunum mínum fjölgar alltaf meira og meira,“ segir Friðrik Ómar Hjörleifsson, tónlistarmaður en hann er nú bókaður fjórar helgar í röð sem trommari. Friðrik Ómar er frekar þekktur fyrir að munda míkrafóninn fremst á sviðinu en er nú kominn aftast á sviðið. „Þegar fólk sér mig á bak við settið á þeim skemmtunum sem ég hefði verið að spila á, horfir það gjarnan á mig með stórt spurningarmerki í augunum.“ Trommur eru aðalhljóðfæri Friðriks Ómars í grunninn og lærði hann hjá bróður sínum. „Fyrir tveimur til þremur árum keypti ég mér trommusett aftur en ég trommaði mikið alla mína barnæsku og á unglingsárunum,“ útskýrir Friðrik Ómar. Bróðir Friðriks Ómars, Halli Gulli, er virtur trommuleikari og lék meðal annars með Stjórninni. Friðrik syngur minna á böllunum fyrir vikið. „Ég er meira í því að radda þegar ég tromma en ég get hins vegar alveg sungið og spilað í einu,“ bætir Friðrik Ómar við. Spurður út í hæfnina segist Friðrik Ómar vera frekar rólegur trommuleikari. „Ég er ekkert svakalegt tæknitröll á settinu en er svona „less is more“ trommari. Ég er Phil Collins Dalvíkur.“ Friðrik Ómar er nú á fullu að undirbúa tónleikaferð um landið í mars og apríl til að fylgja eftir velgengni plötunnar sinnar Kveðja.Hér fyrir neðan má sjá myndskeið af Friðriki Ómari lemja húðir á Heiðurstónleikum Freddie Mercury. Hann hefur leik eftir um það bil þrjár mínútur í myndbandinu.
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið Fleiri fréttir „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Sjá meira