Innlent

Gott starf á árinu heiðrað

Hópurinn frá 365 miðlum sem hlaut verðlaun eða tilnefningar.
Hópurinn frá 365 miðlum sem hlaut verðlaun eða tilnefningar. Vísir/Andri Marinó
Í dag var opnuð sýning Blaðaljósmyndafélags Íslands, Myndir ársins, í Gerðarsafni í Kópavogi. Við tilefnið voru veitt Blaðaljósmynda- og Blaðamannaverðlaun fyrir árið 2013.

Þrjú verðlaun féllu 365 miðlum í skaut að þessu sinni. Vilhelm Gunnarsson var verðlaunaður fyrir bestu umhverfismynd ársins, Baldur Hrafnkell Jónsson fyrir myndskeið ársins og Stígur Helgason fyrir viðtal ársins. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×