Enski boltinn

Messan: Demichelis er skemmtikrafturinn í City

Manchester City virðist óstöðvandi þessa dagana en liðið var til umræðu í Messunni á Stöð 2 Sport.

City hefur þegar skorað meira en 100 mörk í öllum keppnum á tímabilinu til þessa en um helgina vann liðið 4-2 sigur á Cardiff.

Þeir Messufélagar ræddu um liðið og leikmenn þess en myndskeiðið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×