Skyndihjálparappið vinsælast Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 17. febrúar 2014 10:33 VÍSIR/STEFÁN Skyndihjálparapp Rauða krossins er vinsælast íslenskra appa. Um 20 þúsund manns hafa sótt appið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar. Appið er í fimmta sæti bæði á Play Store og í App Store og er að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum sem er bakhjarl appsins. „Við töldum okkur bjartsýn þegar við settum stefnuna á 16 þúsund. Við vorum samt inn við beinið að vonast til þess að ná tuttugu þúsund notendum eins og allra vinsælustu öppin hér á landi gera og það tókst,“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum sem segir að þetta sé framúr þeirra björtustu vonum. Ánægðust séu þau hjá Rauða krossinum þó með að vita til þess að upplýsingar fengnar úr appinu hafi nýst fólki í neyð. Þau hafi þegar heyrt sögur þar sem appið hefur skipt máli. Appið er frítt og Gunnhildur segir lykilinn að því að Rauði krossinngeti boðið appið frítt vera annars vegar að það sé fengið frá breska Rauða krossinum og því þurfi ekki að vinna það frá grunni. Einnig skipti máli að hafa sterkan bakhjarl eins og Símann, því það kosti sitt að staðfæra og koma appinu á framfæri. Skyndihjálparappið hafi hvergi náð eins mikilli útbreiðslu og hér á landi að sögn Gunnhildar. „Við erum í sérflokki. Sex prósent landsmanna hafa sótt appið,“ segir hún. Tengdar fréttir App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45 Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
Skyndihjálparapp Rauða krossins er vinsælast íslenskra appa. Um 20 þúsund manns hafa sótt appið frá því það fór í loftið í fyrstu viku desembermánaðar. Appið er í fimmta sæti bæði á Play Store og í App Store og er að því er fram kemur í tilkynningu frá Símanum sem er bakhjarl appsins. „Við töldum okkur bjartsýn þegar við settum stefnuna á 16 þúsund. Við vorum samt inn við beinið að vonast til þess að ná tuttugu þúsund notendum eins og allra vinsælustu öppin hér á landi gera og það tókst,“ segir Gunnhildur Sveinsdóttir, verkefnastjóri hjá Rauða krossinum sem segir að þetta sé framúr þeirra björtustu vonum. Ánægðust séu þau hjá Rauða krossinum þó með að vita til þess að upplýsingar fengnar úr appinu hafi nýst fólki í neyð. Þau hafi þegar heyrt sögur þar sem appið hefur skipt máli. Appið er frítt og Gunnhildur segir lykilinn að því að Rauði krossinngeti boðið appið frítt vera annars vegar að það sé fengið frá breska Rauða krossinum og því þurfi ekki að vinna það frá grunni. Einnig skipti máli að hafa sterkan bakhjarl eins og Símann, því það kosti sitt að staðfæra og koma appinu á framfæri. Skyndihjálparappið hafi hvergi náð eins mikilli útbreiðslu og hér á landi að sögn Gunnhildar. „Við erum í sérflokki. Sex prósent landsmanna hafa sótt appið,“ segir hún.
Tengdar fréttir App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45 Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Innlent Fleiri fréttir Blámóðan þyngdi róður slökkviliðsmanna Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sagði veikri dóttur sinni að hann vonaði að hún myndi deyja Tíðindalítil nótt á gosstöðvunum „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Sjá meira
App sem bjargar mannslífum Allir geta veitt skyndihjálp, segir Gunnhildur Sveinsdóttir hjá Rauða krossi Íslands, og er það líklega rauninn eftir að nýtt skyndihjálparapp var kynnt til sögunnar á dögunum. Þar má nálgast aðgengilegar upplýsingar um viðbrögð á neyðarstundu auk þess að ná beinu sambandi við neyðarlínuna. 9. janúar 2014 21:45
Skyndihjálpar-app frá Rauða krossinum Vonast til þess að miklu fleiri Íslendingar geti á ögurstundu aðstoðað þegar slys verður eða komið í veg fyrir meiri skaða. 15. desember 2013 21:43