Foo Fighters fer ótroðnar slóðir 24. júní 2014 11:30 Foo Fighters kemur fram á tvennum tónleikum í Suður-Afríku. Vísir/Getty Hljómsveitin Foo Fighters hefur tilkynnt að hún muni koma fram í Suður-Afríku síðar á árinu, en það verður í fyrsta sinn sem sveitin kemur fram þar. Dave Grohl og félagar koma þar fram á tvennum stórum tónleikum, annars vegar í Höfðaborg þann 10. desember og hins vegar í Jóhannesarborg þann 13. desember. Hljómsveitirnar Kaiser Chiefs og BLK JKS fara í ferðalagið með Foo Fighters og hita upp á báðum tónleikunum. Foo Fighters er ekki bókuð á marga tónleika það sem eftir er af árinu en hún vinnur einnig hörðum höndum að sinni áttundu hljóðversplötu sem mun ber titilinn Lanterns og kemur hún út síðar á árinu. Í síðustu viku kom hljómsveitin fram á Firefly Music hátíðinni í Delaware og lék þar meðal annars nokkur tökulög. Hún lék tökulög á borð við Under Pressure eftir Queen, School´s Out eftir Alice Cooper, Miss You eftir The Rolling Stones og Ain´t Talkin Bout Love eftir Van Halen. Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Foo Fighters hefur tilkynnt að hún muni koma fram í Suður-Afríku síðar á árinu, en það verður í fyrsta sinn sem sveitin kemur fram þar. Dave Grohl og félagar koma þar fram á tvennum stórum tónleikum, annars vegar í Höfðaborg þann 10. desember og hins vegar í Jóhannesarborg þann 13. desember. Hljómsveitirnar Kaiser Chiefs og BLK JKS fara í ferðalagið með Foo Fighters og hita upp á báðum tónleikunum. Foo Fighters er ekki bókuð á marga tónleika það sem eftir er af árinu en hún vinnur einnig hörðum höndum að sinni áttundu hljóðversplötu sem mun ber titilinn Lanterns og kemur hún út síðar á árinu. Í síðustu viku kom hljómsveitin fram á Firefly Music hátíðinni í Delaware og lék þar meðal annars nokkur tökulög. Hún lék tökulög á borð við Under Pressure eftir Queen, School´s Out eftir Alice Cooper, Miss You eftir The Rolling Stones og Ain´t Talkin Bout Love eftir Van Halen.
Mest lesið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Langar að berjast við OnlyFans-stelpur Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Biðin langa: Rúmt ár í herlegheitin Leikjavísir Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Menningarlegt heimili með stórbrotnu útsýni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Aldrei verið eins einfalt að bóka tíma Lífið samstarf Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira