Dúndurfréttir bæta við þriðju tónleikunum Gunnar Leó Pálsson skrifar 24. janúar 2014 12:00 Lofa frábærum tónleikum „Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall, verður 35 ára í ár og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu 12. og 13. mars. Uppselt er á tvenna tónleika og hefur því verið bætt við þriðju tónleikunum, klukkan 22.30 þann 13. mars. „Ég geri ekki ráð fyrir að við setjum tónleikana upp annars staðar á landinu en hins vegar viljum við ólmir komast í hvaða bæjarfélag sem er þar sem er sinfóníuhljómsveit,“ segir Matthías. Mikið er lagt í tónleikana. „Við erum með okkar eigin sinfóníuhljómsveit þar sem er valinn maður í hverju rúmi ásamt kór.“ Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Þetta kemur skemmtilega á óvart því við tókum þá áhættu að setja miðana í sölu fyrir jól og það tókst svona rosalega vel,“ segir Matthías Matthíasson, tónlistarmaður og meðlimur Dúndurfrétta. Meistaraverk hljómsveitarinnar Pink Floyd, The Wall, verður 35 ára í ár og af því tilefni ætla Dúndurfréttir að flytja verkið í heild sinni í Eldborgarsal Hörpu 12. og 13. mars. Uppselt er á tvenna tónleika og hefur því verið bætt við þriðju tónleikunum, klukkan 22.30 þann 13. mars. „Ég geri ekki ráð fyrir að við setjum tónleikana upp annars staðar á landinu en hins vegar viljum við ólmir komast í hvaða bæjarfélag sem er þar sem er sinfóníuhljómsveit,“ segir Matthías. Mikið er lagt í tónleikana. „Við erum með okkar eigin sinfóníuhljómsveit þar sem er valinn maður í hverju rúmi ásamt kór.“
Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira