Ísland í 5. sæti í blönduðum flokki | Danir vörðu titilinn Ingvi Þór Sæmundsson í Laugardalnum skrifar 18. október 2014 12:37 Íslenska liðið hafnaði í 5. sæti af 6. liðum. Vísir/Andri Marinó Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem stendur nú yfir í Laugardalnum. Íslenska liðið hafnaði í 5. og næstneðsta sæti með 51.750 stig, en Ísland fékk 53.115 stig í forkeppninni og endaði þar í 4. sæti. Norska liðið varð hlutskarpast í forkeppninni og leiddi eftir fyrstu umferðina í dag með 20.233 stig. Ísland keppti þar í dýnustökki og fékk 16.700 stig fyrir frammistöðu sína þar. Danska liðið tók forystuna af norska liðinu í annarri umferð, þar sem Danir fengu 21.066 stig fyrir æfingar á gólfi. Ísland keppti einnig í gólfæfingum í annarri umferð þar sem liðið fékk 18.400 stig fyrir frammistöðu sína.Æfingar á gólfi hjá Íslandi.Vísir/Andri MarinóÍ þriðju og síðustu umferðinni keppti Ísland í dýnustökki. Niðurstaðan úr því voru 16.650 stig og íslenska liðið fékk því samtals 51.750 stig fyrir frammistöðu sína í dag. Danir tryggðu sér sigurinn með fá 18.150 stig fyrir dýnustökkið. Danmörk fékk alls 57.466 stig fyrir frammistöðu sína í dag, en aðeins munaði 33 stigum á Dönum og Norðmönnum.Lokastaðan í blönduðum flokki: 1. Danmörk - 21.066 (gólf), 18.150 (dýna), 18.250 (trampólín)=57.466 stig 2. Noregur - 20.233, 18.200, 19.00=57.433 stig 3. Svíþjóð - 21.083, 17.950, 18.150=57.183 stig 4. Frakkland - 21.116, 16.400, 15.100=52.616 stig 5. Ísland - 18.400, 16.650, 16.700=51.750 stig 6. Bretland - 16.758, 15.600, 14.250=46.608 stig Fimleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Danir vörðu titil sinn í blönduðum flokki á EM í hópfimleikum sem stendur nú yfir í Laugardalnum. Íslenska liðið hafnaði í 5. og næstneðsta sæti með 51.750 stig, en Ísland fékk 53.115 stig í forkeppninni og endaði þar í 4. sæti. Norska liðið varð hlutskarpast í forkeppninni og leiddi eftir fyrstu umferðina í dag með 20.233 stig. Ísland keppti þar í dýnustökki og fékk 16.700 stig fyrir frammistöðu sína þar. Danska liðið tók forystuna af norska liðinu í annarri umferð, þar sem Danir fengu 21.066 stig fyrir æfingar á gólfi. Ísland keppti einnig í gólfæfingum í annarri umferð þar sem liðið fékk 18.400 stig fyrir frammistöðu sína.Æfingar á gólfi hjá Íslandi.Vísir/Andri MarinóÍ þriðju og síðustu umferðinni keppti Ísland í dýnustökki. Niðurstaðan úr því voru 16.650 stig og íslenska liðið fékk því samtals 51.750 stig fyrir frammistöðu sína í dag. Danir tryggðu sér sigurinn með fá 18.150 stig fyrir dýnustökkið. Danmörk fékk alls 57.466 stig fyrir frammistöðu sína í dag, en aðeins munaði 33 stigum á Dönum og Norðmönnum.Lokastaðan í blönduðum flokki: 1. Danmörk - 21.066 (gólf), 18.150 (dýna), 18.250 (trampólín)=57.466 stig 2. Noregur - 20.233, 18.200, 19.00=57.433 stig 3. Svíþjóð - 21.083, 17.950, 18.150=57.183 stig 4. Frakkland - 21.116, 16.400, 15.100=52.616 stig 5. Ísland - 18.400, 16.650, 16.700=51.750 stig 6. Bretland - 16.758, 15.600, 14.250=46.608 stig
Fimleikar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum