Kærastinn hljóp inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamömmu Jón Júlíus Karlsson skrifar 10. janúar 2014 19:43 Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. Sex voru fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Hraunbæ 30 í nótt. Enginn slasaðist alvarlega og voru allir útskrifaðir eftir læknisskoðun. Slökkvilið var fljótt á staðinn og skipti það sköpum. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. „Það var mjög mikil hætta á ferðum og alveg ótrúlegt að allt fólkið skyldi komast út miðað við hversu illa íbúðin er farin,“ sagði Magnús Kristófersson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Bjargaði tengdamóður og hundi Grunur leikur á að eldur hafi kviknað út frá kerti sem logaði við inngang íbúðarinnar. Eldurinn breiddist hratt út og náðu íbúarnir að komast út við krappan leik. Sædís Alma Snæbjörnsdóttir býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð í nótt. Hún ásamt kærasta sínum og litlu frænku sinni komust út úr íbúðinni en móðir hennar varð eftir. Unnustinn sýndi mikla hetjudáð og óð aftur inn í alelda íbúðina til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Honum tókst að bjarga hundi fjölskyldunnar en sömu sögu er því miður ekki hægt að segja af heimiliskettinum. „Kærastinn minn hljóp aftur inn í gegnum alelda hurðina og nær í mömmum mína og hundinn,“ sagði Sædís Alda. Hún var miður sín þegar fréttastofa náði tali af henni í dag. Hún segir íbúðina gjörónýta eftir brunann.Allt horfið „Það er all horfið inni í íbúðinni. Ég á að eiga eftir minna en mánuð og var búin að kaupa allt fyrir barnið. Það er allt ónýtt,“ segir Sædís. „Það er ekki gaman að vakna og sjá íbúðina alelda. Hitinn þarna inni, ég sá ekki neitt.“ Sædís varar fólk við því að hafa kerti logandi án eftirlits. „Ég vil hvetja alla til þess að hafa ekki kveikt á kertum, lítið kerti getur kveikt í heilli íbúð.“ Tengdar fréttir „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
Fjölskylda slapp naumlega þegar að eldur kviknaði í fjölbýlishúsi í Árbæ í nótt. Maður um tvítugt vann ótrúlegt björgunarafrek þegar hann óð aftur inn í alelda íbúð til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Íbúðin er gjörónýt. Sex voru fluttir á slysadeild vegna gruns um reykeitrun eftir að eldur kom upp í íbúð á annarri hæð í fjölbýlishúsi í Hraunbæ 30 í nótt. Enginn slasaðist alvarlega og voru allir útskrifaðir eftir læknisskoðun. Slökkvilið var fljótt á staðinn og skipti það sköpum. Vel gekk að ráða niðurlögum eldsins. „Það var mjög mikil hætta á ferðum og alveg ótrúlegt að allt fólkið skyldi komast út miðað við hversu illa íbúðin er farin,“ sagði Magnús Kristófersson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.Bjargaði tengdamóður og hundi Grunur leikur á að eldur hafi kviknað út frá kerti sem logaði við inngang íbúðarinnar. Eldurinn breiddist hratt út og náðu íbúarnir að komast út við krappan leik. Sædís Alma Snæbjörnsdóttir býr í íbúðinni sem varð eldi að bráð í nótt. Hún ásamt kærasta sínum og litlu frænku sinni komust út úr íbúðinni en móðir hennar varð eftir. Unnustinn sýndi mikla hetjudáð og óð aftur inn í alelda íbúðina til að bjarga tengdamóður sinni og heimilisdýrum. Honum tókst að bjarga hundi fjölskyldunnar en sömu sögu er því miður ekki hægt að segja af heimiliskettinum. „Kærastinn minn hljóp aftur inn í gegnum alelda hurðina og nær í mömmum mína og hundinn,“ sagði Sædís Alda. Hún var miður sín þegar fréttastofa náði tali af henni í dag. Hún segir íbúðina gjörónýta eftir brunann.Allt horfið „Það er all horfið inni í íbúðinni. Ég á að eiga eftir minna en mánuð og var búin að kaupa allt fyrir barnið. Það er allt ónýtt,“ segir Sædís. „Það er ekki gaman að vakna og sjá íbúðina alelda. Hitinn þarna inni, ég sá ekki neitt.“ Sædís varar fólk við því að hafa kerti logandi án eftirlits. „Ég vil hvetja alla til þess að hafa ekki kveikt á kertum, lítið kerti getur kveikt í heilli íbúð.“
Tengdar fréttir „Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57 Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48 Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26 Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ Innlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent Fangaverðir á sjúkrahús eftir hópárás fanga Innlent Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss Innlent Óvænt ávarp forsætisráðherra: „Við munum verja lýðveldið Ísland“ Innlent Fleiri fréttir „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Sjá meira
„Þurftu að stökkva í gegnum eldinn til að komast út“ „Ég vaknaði við öskur og læti frammi á gangi og það var verið að berja á hurðina. Þegar ég opnaði fram mætti mér reykur,“ segir íbúi við Hraunbæ 30. 10. janúar 2014 09:57
Kasólétt missti allt í brunanum "Ég á að eiga eftir minna en mánuð og það er allt horfið; fötin, barnarúmið, skiptiborðið - bara allt,“ segir Sædís Alma Sæbjörnsdóttir, sem slapp naumlega út úr brennandi íbúð í Hraunbæ 30 í nótt. 10. janúar 2014 14:48
Húsbruninn í Hraunbæ: Safnað fyrir Sædísi Samtökin Hjálparsamtök Íslendinga hafa hafið söfnun til stuðnings Sædísi Ölmu Sæbjörnsdóttur, nítján ára stúlku sem missti allt í húsbruna í Hraunbæ síðustu nótt. 10. janúar 2014 19:26
Sluppu naumlega úr eldsvoða í Hraunbæ Kona og fimm ára dótturdóttir hennar sluppu ómeiddar út úr brennandi íbúð á annari hæð í fjölbýlishúsi við Hraunbæ á þriðja tímanum í nótt. 10. janúar 2014 09:31