Mourinho: Stigu ekki fæti inn í teiginn okkar fyrsta klukkutímann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. febrúar 2014 22:18 Victor Anichebe skorar hér jöfnunarmarkið framhjá Petr Cech. Vísir/Getty Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. Chelsea átti möguleika á því að ná fjögurra stiga forskoti á toppnum með sigri en nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Arsenal sem þýðir að Arsenal kemst á toppinn á ný með sigri á Manchester United á morgun. „Þeir settu okkur undir mikla pressu síðustu tuttugu mínúturnar og markið þeirra kom í framhaldi af því. Kannski áttu þeir stigið skilið. Stig er samt stig og við sjáum til hvað þetta stig skilar okkur í lok tímabilsins," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum með þennan leik í okkar höndum fyrsta klukkutímann. Leikmenn West Brom stigu þá ekki fæti í teiginn okkar. Við gátum bara ekki drepið leikinn," sagði Mourinho. „Okkur leið vel í þessum leik og kannski of vel. Ef City eða Arsenal vinna á morgun þá fara þau upp fyrir okkur en það er þeirra verkefni. Allir leikir eru erfiðir og öll þurfa á stigum að halda," sagði Mourinho. Branislav Ivanovic kom Chelsea yfir með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Victor Anichebe kom inná sem varamaður á 73. mínútu og jafnaði leikinn á 87. mínútu. Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira
Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að horfa á eftir tveimur stigum í kvöld þegar Chelsea-liðið missti frá sér sigur í lokin í 1-1 jafntefli á móti West Bromwich Albion. Chelsea átti möguleika á því að ná fjögurra stiga forskoti á toppnum með sigri en nú munar aðeins tveimur stigum á Chelsea og Arsenal sem þýðir að Arsenal kemst á toppinn á ný með sigri á Manchester United á morgun. „Þeir settu okkur undir mikla pressu síðustu tuttugu mínúturnar og markið þeirra kom í framhaldi af því. Kannski áttu þeir stigið skilið. Stig er samt stig og við sjáum til hvað þetta stig skilar okkur í lok tímabilsins," sagði Jose Mourinho við BBC. „Við vorum með þennan leik í okkar höndum fyrsta klukkutímann. Leikmenn West Brom stigu þá ekki fæti í teiginn okkar. Við gátum bara ekki drepið leikinn," sagði Mourinho. „Okkur leið vel í þessum leik og kannski of vel. Ef City eða Arsenal vinna á morgun þá fara þau upp fyrir okkur en það er þeirra verkefni. Allir leikir eru erfiðir og öll þurfa á stigum að halda," sagði Mourinho. Branislav Ivanovic kom Chelsea yfir með marki á þriðju mínútu í uppbótartíma í fyrri hálfleik. Victor Anichebe kom inná sem varamaður á 73. mínútu og jafnaði leikinn á 87. mínútu.
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Xhaka of mikilvægur til að selja til Sunderland Fótbolti Fleiri fréttir Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Sjá meira