Kanada vann Bandaríkin og A-riðilinn | Myndband 12. febrúar 2014 15:07 Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Kanada vann Bandaríkin, 3-2, í spennandi leik um efsta sætið í A-riðli í íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. Bandaríkin vildu ólm koma fram hefndum fyrir tapið í úrslitaleiknum í Vancouver fyrir fjórum árum en lítil vinátta ríkir á milli liðanna.Hillary Knight kom kom Bandaríkjunum yfir, 1-0, með marki undir lok annars leikhluta en leikurinn var nokkuð daufur fram að því.Meghan Agosta jafnaði metin fyrir Kanada snemma í þriðja leikluta og tvö mörk til viðbótar fylgdu í kjölfarið hjá þeim kanadísku. Þriðja markið var nokkuð vafasamt og þurftu dómarar leiksins að skoða það á myndbandsupptöku en svo fór að markið stóð og staðan, 3-1.Anne Schleper minnkaði muninn, 3-2, fyrir bandaríska liðið þegar rétt rúm mínúta var til leiksloka. Spennan var svakaleg síðustu mínútuna en Ólympíumeistararnir hengu á sigrinum. Kanada vann því alla leiki sína í A-riðlinum en Bandaríkin tvo og fylgja Ólympíumeisturunum í útsláttarkeppnina. Í spilaranum hér að ofan má sjá mörkin og æsispennandi lokasekúndur leiksins í dag.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15 Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56 Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00 Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45 Mest lesið „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Íslenski boltinn „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Þórir ráðinn til HSÍ „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ Houston knúði fram oddaleik „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ Dagskráin í dag: Sextán beinar útsendingar Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Haukur meistari í Rúmeníu Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Icebox aldrei stærra: „Vil færa boxi á Íslandi athyglina sem það á skilið“ Sjá meira
Yolo-stökk „iPods“ skákaði White | Myndband Shaun White mistókst að vinna þriðju Ólympíugullverðlaunin í röð í hálfpípu í Sotsjí í gær 12. febrúar 2014 11:15
Tvær deildu gullinu í bruni kvenna | Myndband Í fyrsta sinn í sögu alpagreina Ólympíuleikanna deildu tveir keppendur með sér gullverðlaunum í Sotsjí í morgun. 12. febrúar 2014 08:56
Northug ekki með á föstudaginn Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn. 12. febrúar 2014 18:00
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag. 12. febrúar 2014 07:00
Kanadamaður lánaði Rússa skíði svo hann gæti klárað gönguna Rússneski skíðagöngukappinn Anton Gafarov var talinn líklegur til afreka í sprettgöngunni í gær en það gekk allt á afturfótunum hjá honum. 12. febrúar 2014 18:45
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita