Alfreð fyrir ofan Agüero, Lewandowski og Zlatan 18. febrúar 2014 14:00 Alfreð Finnbogason raðar inn mörkum í Hollandi. Vísir/Getty Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. Alfreð er búinn að skora 21 mark í hollensku úrvalsdeildinni og er með 31,5 stig. Hann fær 1,5 stig fyrir hvert mark í Hollandi vegna styrkleika deildarinnar. Baráttan er erfið við markahrókana í sterkustu deildum Evrópu því þeir fá tvö stig fyrir hvert mark sem þeir skora.LuisSuárez, framherji Liverpool, trónir á toppnum með 46 stig fyrir mörkin 23 sem hann er búinn að skora í ensku úrvalsdeildinni og CristianoRonaldo kemur næstur með 44 stig fyrir 22 mörk.DiegoCosta, framherji Atlético Madrid, nýtti tækifærið um síðustu helgi þegar hvorki Suárez né Ronaldo skoruðu og nálgaðist þá með marki gegn Real Valladolid. Englendingurinn DanielSturridge er í fjórða sæti með 32 stig en ekkert framherjapar í Evrópu skorar meira en „SAS“ eins og þeir Suárez og Sturridge eru kallaðir. Það er nánast ómögulegt fyrir Alfreð að ná þeim efstu á listanum en hann heldur áfram í baráttunni um fimmta sætið. Það yrði ekki amalegt fyrir Blikann að vera á meðal fimm mestu markaskorara Evrópu í lok tímabilsins. Alfreð skoraði 24 mörk í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra og er á góðri leið með að bæta sitt eigið met á þessu tímabili. Fyrra metið átti PéturPétursson en hann skoraði 23 mark fyrir Feyenoord tímabilið 1979/1980.Efstu átta í baráttunni um gullskó Evrópu:Leikmaður - Félag - Mörk - Stig 1. Luis Suárez - Liverpool - 23 - 46 2. Cristiano Ronaldo - Real Madrid - 22 - 44 3. Diego Costa - Atlético - 21 - 42 4. Daniel Sturridge - Liverpool - 16 - 32 - 5. Alfreð Finnbogason - Heerenveen - 21 - 31,5 6. Sergio Agüero - Man. City - 15 - 30 7. Alexis Sánchez - Barcelona - 15 - 30 8. Zlatan Ibrahimovic - PSG - 19 - 28,5Listinn í heild sinni.Vísir/Getty Fótbolti Tengdar fréttir Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann. 7. janúar 2014 14:30 Alfreð sagður á óskalista Solskjær Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar. 2. janúar 2014 15:15 Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3. febrúar 2014 07:00 Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31. janúar 2014 19:04 Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. 6. febrúar 2014 07:00 Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. 2. febrúar 2014 14:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. Alfreð er búinn að skora 21 mark í hollensku úrvalsdeildinni og er með 31,5 stig. Hann fær 1,5 stig fyrir hvert mark í Hollandi vegna styrkleika deildarinnar. Baráttan er erfið við markahrókana í sterkustu deildum Evrópu því þeir fá tvö stig fyrir hvert mark sem þeir skora.LuisSuárez, framherji Liverpool, trónir á toppnum með 46 stig fyrir mörkin 23 sem hann er búinn að skora í ensku úrvalsdeildinni og CristianoRonaldo kemur næstur með 44 stig fyrir 22 mörk.DiegoCosta, framherji Atlético Madrid, nýtti tækifærið um síðustu helgi þegar hvorki Suárez né Ronaldo skoruðu og nálgaðist þá með marki gegn Real Valladolid. Englendingurinn DanielSturridge er í fjórða sæti með 32 stig en ekkert framherjapar í Evrópu skorar meira en „SAS“ eins og þeir Suárez og Sturridge eru kallaðir. Það er nánast ómögulegt fyrir Alfreð að ná þeim efstu á listanum en hann heldur áfram í baráttunni um fimmta sætið. Það yrði ekki amalegt fyrir Blikann að vera á meðal fimm mestu markaskorara Evrópu í lok tímabilsins. Alfreð skoraði 24 mörk í hollensku úrvalsdeildinni í fyrra og er á góðri leið með að bæta sitt eigið met á þessu tímabili. Fyrra metið átti PéturPétursson en hann skoraði 23 mark fyrir Feyenoord tímabilið 1979/1980.Efstu átta í baráttunni um gullskó Evrópu:Leikmaður - Félag - Mörk - Stig 1. Luis Suárez - Liverpool - 23 - 46 2. Cristiano Ronaldo - Real Madrid - 22 - 44 3. Diego Costa - Atlético - 21 - 42 4. Daniel Sturridge - Liverpool - 16 - 32 - 5. Alfreð Finnbogason - Heerenveen - 21 - 31,5 6. Sergio Agüero - Man. City - 15 - 30 7. Alexis Sánchez - Barcelona - 15 - 30 8. Zlatan Ibrahimovic - PSG - 19 - 28,5Listinn í heild sinni.Vísir/Getty
Fótbolti Tengdar fréttir Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann. 7. janúar 2014 14:30 Alfreð sagður á óskalista Solskjær Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar. 2. janúar 2014 15:15 Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3. febrúar 2014 07:00 Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31. janúar 2014 19:04 Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. 6. febrúar 2014 07:00 Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. 2. febrúar 2014 14:45 Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Enski boltinn Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport „Við eigum heima í Evrópu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Sjá meira
Ísland á fimm í Norðurlandaúrvali VG Norska dagblaðið Verdens Gang birtir í dag átján manna úrvalslið knattspyrnumanna frá Norðurlöndunum. Ísland á tvo leikmenn í byrjunarliði sem og besta þjálfarann. 7. janúar 2014 14:30
Alfreð sagður á óskalista Solskjær Enska blaðið Telegraph heldur því fram í dag að sóknarmaðurinn Alfreð Finnbogason sé einn þeirra leikmanna sem Ole Gunnar Solskjær, nýráðinn stjóri Cardiff, gæti mögulega keypt nú í janúar. 2. janúar 2014 15:15
Alfreð sá eini með tvö tuttugu marka tímabil Alfreð Finnbogason varð um helgina fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn til að eiga tvö tuttugu marka tímabil þegar hann skoraði sitt tuttugasta mark í hollensku úrvalsdeildinni í vetur. 3. febrúar 2014 07:00
Heerenveen hafnaði tilboði Fulham í Alfreð Enska úrvalsdeildarfélagið Fulham reyndi að kaupa íslenska landsliðsframherjann Alfreð Finnbogason frá hollenska liðinu Heerenveen í dag á lokadegi félagsskiptagluggans í Evrópu. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar tvö. 31. janúar 2014 19:04
Sextán ára gamalt markamet fallið Alfreð Finnbogason skoraði um helgina 43. markið sem Íslendingar hafa skorað í hollensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili en með því hafa íslensku strákarnir í Hollandi bætt sextán ára gamalt markamet sem var sett í norsku úrvalsdeildinni sumarið 1998. 6. febrúar 2014 07:00
Alfreð ósáttur með forráðamenn Heerenveen Alfreð Finnbogason, leikmaður Heerenveen og íslenska landsliðsins er óánægður með forráðamenn Heerenveen eftir að liðið hafnaði tilboði frá Fulham í félagsskiptaglugganum. 2. febrúar 2014 14:45