Laun stjórnenda hækka um 40 prósent Linda Blöndal skrifar 27. júlí 2014 19:04 Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart. Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Millistjórnendur hafa nú að meðaltali með 2,2, milljónir í mánaðarlaun og hafa ofurlaun nokkurra stjórnenda hjá DeCode þá verið tekin út úr meðaltalinu. Forstjórar hækkuðu í launum um 13 prósent og hafa að meðaltali 2,6 milljónir á mánuði. Launatölurnar fást úr skattframtölum og eru fjármagnstekjur ekki teknar með.Bendir til betri stöðu stóru fyrirtækjannaGylfi segir þessar launatölur koma sér á óvart en að þetta bendi til þess að staða stærstu fyrirtækja landsins sé betri en gefið hefur verið upp undanfarið. Meira sé til skiptanna sem þurfi að deila öðruvísi niður. Launaskrið stjórnenda minni á þensluna fyrir hrun og mun örugglega hafa áhrif á kröfur launþegahreyfinganna í vetur, segir Gylfi.Hvöttu til hóflegra hækkana Samtök atvinnulífsins lýstu því yfir í fyrrahaust að samningar þyrftu að vera hóflegir svo hægt væri að hemja verðbólgu og sendu frá sér sjónvarpsauglýsingu þar sem launþegar voru hvattir til að krefjast ekki mikilla hækkana til að verja kaupmátt. Stjórnendur virðast samkvæmt launatölum Tekjublaðsins þó hafa fjarlægst hinn almenna launamann mikið hvað varðar kaup og kjör. Og virðast tekið til sín skilaboðin sem þeir sendu launafólki landsins þegar kjaraviðræður voru í gangi.Kemur á óvartSamtök atvinnulífsins vilja ekki tjá sig um launatölurnar en sagði Björgólfur Jóhannsson, formaður samtakanna við fréttastofu Stöðvar tvö í dag að þær kæmu honum á óvart.
Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent