Ný verk eftir Jón Óskar og valin verk úr safneign 7. nóvember 2014 11:30 Jón Óskar. Listamaðurinn sýnir nú ný verk í Listasafni Íslands. Vísir/GVA Listasafn Íslands varð 130 ára þann 16. október, var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1884 af hugsjónamanninum Birni Bjarnarsyni. Á fyrstu 22 árum hinnar nýju stofnunar tókst Birni og aðstoðarmönnum hans að safna 74 verkum eftir mæta listmálara frá Norðurlöndunum, Englandi, Þýskalandi og Austurríki. Flest voru þessi verk gjafir listamannanna sjálfra. Nú, 130 árum síðar, eru rúmlega 11 þúsund verk í eigu Listasafns Íslands og til að vekja athygli á þessari löngu sögu listaverkasöfnunar þjóðinni til handa verður senn gefin út bók um safneignina með 130 listaverkum sem spanna þessa merku safneign og gefur til kynna þá fjölbreytni í efniviði og aðferðum, sem einkennir íslenska list í gegnum tíðina. Af þessum 130 verkum hafa verið valin til sýningar um 50 verk, sem endurspegla 130 ára sögu Listasafns Íslands. Salir 1, 2 og 4 eru svo lagðir undir sýningu á nýjum verkum eftir Jón Óskar. Í tilkynningu um opnunina segir að grunneiningin í myndlist Jóns Óskars sé og hafi ætíð verið teikningin í sinni einföldustu, en um leið margslungnustu mynd. Að því leyti sverji hann sig í ætt við Kjarval, sem teiknaði gjarnan með stífhára málningarpensli og málaði oft með því að snúa penslinum við og teikna ofan í blautan litinn með skaftinu. Verkin á sýningunni eru risastór, agnarsmá og allt þar í milli. Opnunin hefst klukkan 20 í kvöld og báðar munu sýningarnar standa til 1. febrúar á næsta ári. Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Listasafn Íslands varð 130 ára þann 16. október, var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1884 af hugsjónamanninum Birni Bjarnarsyni. Á fyrstu 22 árum hinnar nýju stofnunar tókst Birni og aðstoðarmönnum hans að safna 74 verkum eftir mæta listmálara frá Norðurlöndunum, Englandi, Þýskalandi og Austurríki. Flest voru þessi verk gjafir listamannanna sjálfra. Nú, 130 árum síðar, eru rúmlega 11 þúsund verk í eigu Listasafns Íslands og til að vekja athygli á þessari löngu sögu listaverkasöfnunar þjóðinni til handa verður senn gefin út bók um safneignina með 130 listaverkum sem spanna þessa merku safneign og gefur til kynna þá fjölbreytni í efniviði og aðferðum, sem einkennir íslenska list í gegnum tíðina. Af þessum 130 verkum hafa verið valin til sýningar um 50 verk, sem endurspegla 130 ára sögu Listasafns Íslands. Salir 1, 2 og 4 eru svo lagðir undir sýningu á nýjum verkum eftir Jón Óskar. Í tilkynningu um opnunina segir að grunneiningin í myndlist Jóns Óskars sé og hafi ætíð verið teikningin í sinni einföldustu, en um leið margslungnustu mynd. Að því leyti sverji hann sig í ætt við Kjarval, sem teiknaði gjarnan með stífhára málningarpensli og málaði oft með því að snúa penslinum við og teikna ofan í blautan litinn með skaftinu. Verkin á sýningunni eru risastór, agnarsmá og allt þar í milli. Opnunin hefst klukkan 20 í kvöld og báðar munu sýningarnar standa til 1. febrúar á næsta ári.
Menning Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Fleiri fréttir Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum „Ég er sáttur við það dagsverk“ Glatkistunni lokað Laxveiði í net á góðum sumardegi 1993 í Óseyrarnesi Ragga Gísla er borgarlistamaður Reykjavíkur Stórstjörnur úr dansheiminum í Tjarnarbíói Ráðin nýr forstöðumaður Gunnarsstofnunar á Skriðuklaustri „Er ég ekki nóg nema ég sé í gervi einhvers annars?“ Dularfull glæpasaga fær bókafólk til að klóra sér í kolli Ungfrú Ísland og Hringir Orfeusar og annað slúður með flest verðlaun á Grímunni Frægasti ástarþríhyrningur sögunnar fær nýtt líf Ljóð Lomma reyndist vera skáldskapur gervigreindarinnar Eva Fretheim hlaut Glerlykilinn Listamaðurinn sem gleymdist gjörsamlega „Ekkert gengið að casha út á pabba“ Hildur í aðalhlutverki á Listahátíð í Reykjavík Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“ Verðlaunaleikstjóri leikstýrir jólasýningu Þjóðleikhússins Krimmi Elizu Reid á toppnum annan mánuðinn í röð Áslaug Arna, Dóri DNA og Frikki Dór í listapartýi Sjá meira
Skjaldborg í átjánda sinn: „Ef maður býr á svona stað og vill eitthvað þá verður maður að hafa fyrir því sjálfur“