Gylfi stóð sig vel í upptökum á Pepsi-auglýsingunni - myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. apríl 2014 09:30 Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. Gylfi Þór Sigurðsson mun þó vera áberandi í aðdraganda mótsins en hann var valinn ásamt nokkrum skærustu knattspyrnustjörnum heimsins til að taka þátt í alþjóðlegri auglýsingaherferð hjá Pepsi í tengslum við heimsmeistarakeppnina. Um er að ræða sömu auglýsingu og Akureyringurinn Þorsteinn Baldvinsson, eða Stony, leikur aðalhlutverkið í. Nokkrar útgáfur voru teknar upp af henni og verður Gylfi í þeirri útgáfu sem sýnd er hér á landi. Hjörtur Hjartarson fylgdist með því þegar auglýsingin var tekin upp í London fyrir skömmu og fjallaði um það í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég hef reynt að velja þær auglýsingar sem passa við mig og kannski sagt nei við mikið af tækifærum. Pepsi-auglýsingin er það langstærsta sem ég gert hingað til," sagði Gylfi meðal annars við Hjört. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá hvernig auglýsingin var tekin upp auk þess að Hjörtur ræddi við Gylfa bæði um auglýsinguna og fótboltann hjá Tottenham. Hann fékk líka að vita hvernig Gylfi stóð sig hjá þeim sem tóku upp auglýsinguna með honum. Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Gylfi Sigurðsson í súperliði Pepsi Gylfi Sigurðsson er í súperliði Pepsi með Lionel Messi og Ron van Persie. 16. janúar 2014 11:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Bakvið tjöldin með súperliði Pepsi Messi og van Persie fara á kostum í módelhlutverkinu. 17. janúar 2014 19:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Það styttist í heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu í sumar. Íslenska karlalandsliðið var nálægt því að tryggja sér keppnisrétt á mótinu en missti af lestinni á síðustu stundu. Gylfi Þór Sigurðsson mun þó vera áberandi í aðdraganda mótsins en hann var valinn ásamt nokkrum skærustu knattspyrnustjörnum heimsins til að taka þátt í alþjóðlegri auglýsingaherferð hjá Pepsi í tengslum við heimsmeistarakeppnina. Um er að ræða sömu auglýsingu og Akureyringurinn Þorsteinn Baldvinsson, eða Stony, leikur aðalhlutverkið í. Nokkrar útgáfur voru teknar upp af henni og verður Gylfi í þeirri útgáfu sem sýnd er hér á landi. Hjörtur Hjartarson fylgdist með því þegar auglýsingin var tekin upp í London fyrir skömmu og fjallaði um það í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær. „Ég hef reynt að velja þær auglýsingar sem passa við mig og kannski sagt nei við mikið af tækifærum. Pepsi-auglýsingin er það langstærsta sem ég gert hingað til," sagði Gylfi meðal annars við Hjört. Í myndbandinu hér fyrir ofan má sjá hvernig auglýsingin var tekin upp auk þess að Hjörtur ræddi við Gylfa bæði um auglýsinguna og fótboltann hjá Tottenham. Hann fékk líka að vita hvernig Gylfi stóð sig hjá þeim sem tóku upp auglýsinguna með honum.
Enski boltinn HM 2014 í Brasilíu Tengdar fréttir Gylfi Sigurðsson í súperliði Pepsi Gylfi Sigurðsson er í súperliði Pepsi með Lionel Messi og Ron van Persie. 16. janúar 2014 11:00 Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30 Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07 Bakvið tjöldin með súperliði Pepsi Messi og van Persie fara á kostum í módelhlutverkinu. 17. janúar 2014 19:30 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Barry bjargaði stigi fyrir Everton Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Sjá meira
Gylfi Sigurðsson í súperliði Pepsi Gylfi Sigurðsson er í súperliði Pepsi með Lionel Messi og Ron van Persie. 16. janúar 2014 11:00
Datt á Lionel Messi í tökunum Þorsteinn Sindri Baldvinsson, betur þekktur sem Stony, leikur aðalhlutverkið í nýrri, alþjóðlegri auglýsingu fyrir Pepsi. 4. apríl 2014 09:30
Þorsteinn nýtur aðstoðar Messi, Van Persie og Agüero Akureyringurinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson fer með aðalhlutverkið í glænýrri auglýsingu frá Pepsi ásamt skærustu knattspyrnustjörnum heims. 2. apríl 2014 14:07
Bakvið tjöldin með súperliði Pepsi Messi og van Persie fara á kostum í módelhlutverkinu. 17. janúar 2014 19:30