Mörgum spurningum ósvarað Elimar Hauksson skrifar 23. febrúar 2014 20:00 Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ákvörðun stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið hafi verið byggð á röngum forsendum og fleiri þætti þurfi að skoða áður en aðild hafi verið útilokuð. „Lífskjör hér á landi byggja á því að við aukum framleiðni hér á landi en hún gerist aðeins með kerfisbreytingum sem kalla á nýja mynt. Það er þessi framtíð til að skapa ný verðmæti sem er í húfi,“ segir Þorsteinn. Í rúmlega 600 blaðsíðna skýrslu Seðlabanka Íslands um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem gefin var út í september 2012, kemur fram að ef tengja eigi krónuna við annan gjaldmiðil eða taka upp annan gjaldmiðil, þá sé upptaka evru augljósasti kosturinn. Gylfi Zöega, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands segir að slit aðildarviðræðna muni fela í sér þrengri kosti fyrir Ísland í gjaldeyrismálum og að skynsamlegra hefði verið að leysa vandamál tengd krónunni áður en aðild að ESB væri útilokuð. „Áhrifin eru einföld. Í stað þess að eiga tvo kosti, þá höfum við einn kost í gjaldmiðlamálum í framtíðinni sem er að hafa krónuna áfram. Þá verður einnig úr sögunni að festa gengi krónunnar við evru eins og Danir hafa gert,“ segir Gylfi og bætir við að Seðlabankinn hafi sett fram hugmyndir í skjali sem heitir „Peningastefna eftir höft.“ Enn eigi eftir að vinna úr þeirri skýrslu og skýra fyrir fólki hvernig framtíðin yrði. „Kannski má segja að fyrst þurfi maður að gera það og síðan má útiloka aðra kosti af því við vitum ekki hvernig framtíðin verður með krónuna,“ segir Gylfi. Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira
Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins, segir ákvörðun stjórnvalda um að slíta viðræðum við Evrópusambandið hafi verið byggð á röngum forsendum og fleiri þætti þurfi að skoða áður en aðild hafi verið útilokuð. „Lífskjör hér á landi byggja á því að við aukum framleiðni hér á landi en hún gerist aðeins með kerfisbreytingum sem kalla á nýja mynt. Það er þessi framtíð til að skapa ný verðmæti sem er í húfi,“ segir Þorsteinn. Í rúmlega 600 blaðsíðna skýrslu Seðlabanka Íslands um valkosti Íslands í gjaldmiðils- og gengismálum sem gefin var út í september 2012, kemur fram að ef tengja eigi krónuna við annan gjaldmiðil eða taka upp annan gjaldmiðil, þá sé upptaka evru augljósasti kosturinn. Gylfi Zöega, prófessor við viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands segir að slit aðildarviðræðna muni fela í sér þrengri kosti fyrir Ísland í gjaldeyrismálum og að skynsamlegra hefði verið að leysa vandamál tengd krónunni áður en aðild að ESB væri útilokuð. „Áhrifin eru einföld. Í stað þess að eiga tvo kosti, þá höfum við einn kost í gjaldmiðlamálum í framtíðinni sem er að hafa krónuna áfram. Þá verður einnig úr sögunni að festa gengi krónunnar við evru eins og Danir hafa gert,“ segir Gylfi og bætir við að Seðlabankinn hafi sett fram hugmyndir í skjali sem heitir „Peningastefna eftir höft.“ Enn eigi eftir að vinna úr þeirri skýrslu og skýra fyrir fólki hvernig framtíðin yrði. „Kannski má segja að fyrst þurfi maður að gera það og síðan má útiloka aðra kosti af því við vitum ekki hvernig framtíðin verður með krónuna,“ segir Gylfi.
Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Innlent Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Innlent Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Erlent Þau kvöddu á árinu 2025 Erlent Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Sjá meira