Ýmist kennt í páskafríi eða skólaárið lengt ingvar Haraldsson skrifar 7. apríl 2014 15:44 Þessir nemendur voru kátir með að vera komnir aftur í skólann. Vísir/Vilhelm Nemendur í framhaldsskólum snéru til baka eftir þriggja vikna verkfall. Skólastjórnendur glíma nú við hvernig eigi að bæta nemendum upp kennslutapið. Allur gangur á því er hvernig skólarnir munu bæta nemendum upp kennslutapið. Ljóst er að próf og útskriftir munu færast aftur um nokkra daga í mörgum skólum. Einhverjir skólar munu kenna í páskafríinu. Einnig eru sumstaðar uppi hugmyndir um að kenna á laugardögum. Í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti sagði Steinn Jóhannsson skólameistari að 5-6 kennsludögum yrði bætt við önnina. Kennt verður í dymbilvikunni ásamt því að prófum verður seinkað. Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund sagði að prófum yrði seinkað um viku og sex kennsludögum yrði bætt við í MS. Þannig verður komist hjá því að kenna í páskafríinu. Útskrift þar munu frestast um viku. Már bætti við að ljóst væri að álagið á nemendur og kennara myndi aukast þessa síðustu skóladaga.Endurheimtir í skólana óljósar Almennt virðist vera mikil ánægja með að skólastarfið hafi hafist á ný. Þó er ekki ljóst hvort allir nemendur muni skila sér aftur í skólann. Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sagði skólastarfið hafa gengið vel vel í morgun. „Kennarar og nemendur eru mjög kátir með að vera komnir aftur í skólann. Það er of snemmt að segja til um hvernig endurheimtir í skólana verða. Við vitum hinsvegar að einhverjir nemendur muna ekki skila sér til baka." Flestir framhaldsskólar munu halda fundi með kennurum og nemendum í dag og á morgun til að kynna hvernig ljúka eigi önninni. Tengdar fréttir Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Nemendur í framhaldsskólum snéru til baka eftir þriggja vikna verkfall. Skólastjórnendur glíma nú við hvernig eigi að bæta nemendum upp kennslutapið. Allur gangur á því er hvernig skólarnir munu bæta nemendum upp kennslutapið. Ljóst er að próf og útskriftir munu færast aftur um nokkra daga í mörgum skólum. Einhverjir skólar munu kenna í páskafríinu. Einnig eru sumstaðar uppi hugmyndir um að kenna á laugardögum. Í Fjölbrautaskólanum í Breiðholti sagði Steinn Jóhannsson skólameistari að 5-6 kennsludögum yrði bætt við önnina. Kennt verður í dymbilvikunni ásamt því að prófum verður seinkað. Már Vilhjálmsson rektor Menntaskólans við Sund sagði að prófum yrði seinkað um viku og sex kennsludögum yrði bætt við í MS. Þannig verður komist hjá því að kenna í páskafríinu. Útskrift þar munu frestast um viku. Már bætti við að ljóst væri að álagið á nemendur og kennara myndi aukast þessa síðustu skóladaga.Endurheimtir í skólana óljósar Almennt virðist vera mikil ánægja með að skólastarfið hafi hafist á ný. Þó er ekki ljóst hvort allir nemendur muni skila sér aftur í skólann. Kristinn Þorsteinsson skólameistari í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ sagði skólastarfið hafa gengið vel vel í morgun. „Kennarar og nemendur eru mjög kátir með að vera komnir aftur í skólann. Það er of snemmt að segja til um hvernig endurheimtir í skólana verða. Við vitum hinsvegar að einhverjir nemendur muna ekki skila sér til baka." Flestir framhaldsskólar munu halda fundi með kennurum og nemendum í dag og á morgun til að kynna hvernig ljúka eigi önninni.
Tengdar fréttir Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15 Mest lesið Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Drengurinn fannst heill á húfi Innlent „Erfið stund en mikilvæg“ Innlent Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Skjálfti fannst í byggð Innlent Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Innlent Fleiri fréttir Lögregla bjargaði ketti sem festist inni í Teslu Varnaðarorð sálfræðings, auðveldari leið inn á húsnæðismarkað og bangsakvöld Ólafur eftirlýstur í Búlgaríu Þyrlan kölluð út vegna beinbrotinnar göngukonu Vesturbæjarlaug opnar enn á ný Fjallað um Skjöld Íslands í forsíðugrein stórblaðs Skjálfti fannst í byggð Ólafur orðinn nýr þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins „Erfið stund en mikilvæg“ Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Þorgerður á óformlegum fundi ESB Austurland í áfalli, uppstokkun í Valhöll og kjötsúpa fyrir alla Vann fyrir opnum tjöldum hjá bæði saksóknara og PPP Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Framkvæmdir við Fjallaböðin í fullum gangi Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Náðu fullum þrýstingi í nótt Drengurinn fannst heill á húfi Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjá meira
Skólahald hefst á mánudaginn Verkfalli framhaldsskólakennara verður frestað eftir undirskrift nýs samnings. 4. apríl 2014 16:15
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir