Fótbolti

Stuðningsmenn FCK hylltu Ragnar | Myndband

Stuðningsmenn danska liðsins FCK þökkuðu íslenska landsliðsmanninum Ragnari Sigurðssyni með virktum fyrir sína þjónustu fyrir félagið á dögunum.

Hann var formlega kvaddur fyrir leik FCK og Midtjylland á dögunum og var honum svo sannarlega vel fagnað.

Ragnar hefur samið við rússneska félagið FC Krasnodar.

Hér að neðan má sjá viðtal við Ragnar og þegar sungið var fyrir hann.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×