Fjórir dagar fara í fund í Reykjavík Jakob Bjarnar skrifar 28. mars 2014 10:48 Elliði Vignisson brosmildur en honum er ekki eins skemmt þegar samgöngur til Eyja berast í tal. visir/pjetur Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir. Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Vísir náði tali af Elliða Vignissyni, bæjarstjóra í Vestmannaeyjum, skömmu áður en hann gekk á fund umhverfis og samgöngunefndar Alþingis. „Þetta er til að upplýsa nefndina um stöðuna. Því miður er fólk ekki að átta sig á alvarleikanum,“ sagði Elliði og vísar til verkfalls undirmanna á Herjólfi, sem nú hefur staðið vikum saman og hefur sett samgöngur til Eyja úr skorðum. Elliði nefnir sem dæmi að til þess að ná á þennan tiltekna fund, og hann væri að ferðast með Herjólfi, þyrfti hann að fara með ferjunni klukkan hálf níu í gærmorgun. Heim kæmist hann svo ekki fyrr en á mánudag þegar Herjólfur leggur frá á hádegi í Þorlákshöfn. „Það fara í þetta fjórir dagar,“ segir Elliði. Aðspurður hvort þetta þýði þá ekki að hann „neyðist“ til að lyfta sér upp í höfuðborginni, segir hann svo vera. „Jú, það er engin hætta á öðru. Það þarf að nota ferðina. En, flugfélagið Ernir flýgur reyndar til Eyja og það hjálpar til,“ segir Elliði og ítrekar að staðan sé grafalvarleg.Uppfært 12:15 Skilja mátti fréttina sem svo að bæjarstjórinn hafi farið sjóleiðina til Reykjavíkur en ekki með flugi, en þessi er sem sagt staðan færi hann þá leiðina sem og svo margir.
Tengdar fréttir Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12 Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27 Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59 Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14 „Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15 Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Sjá meira
Eyjamenn hvattir til að þeyta bílflautur þegar Herjólfur kemur til hafnar Aðgerðarhópur, sem nefnist Braveheart, hvetur til þess á heimasíðu Eyjafrétta að Eyjamenn fjölmenni niður á bryggju við komu Herjólfs frá Þorlákshöfn í dag og þeyti þar bílflalutur sínar til að mótmæla seinagangi í samningum undirmanna á Herjólfi og útgerðarinnar. 27. mars 2014 10:12
Flug til Vestmannaeyja mun ekki skerðast „Það verða engar tímabundnar lokanir á flugvellinum í Vestmannaeyjum á næstunni,“ segir innanríkisráðherra. 12. mars 2014 19:27
Hertar verkfallsaðgerðir vegna Herjólfs Sjómannafélag Íslands hefur tilkynnt Samtökum atvinnulífsins að verkfallsaðgerðir undirmanna á Herjólfi verði hertar. 14. mars 2014 06:59
Elliði brjálaður vegna lokunar flugvallarins í Eyjum „Þegar ég fékk þessa tilkynningu kíkti ég bakvið hurð til að athuga hvort Auðunn Blöndal væri þar og ég væri í falinni myndavél,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri Vestmannaeyja. 12. mars 2014 14:14
„Þjóðvegurinn er hreinlega í sundur" Samfélag í Vestmannaeyjum líður mikið tjón á meðan á verkfalli undirmanna á Herjólfi stendur. 27. mars 2014 19:15