200 milljónir á fimm mínútum 18. nóvember 2014 09:16 Bob Geldof (til hægri) og Midge Ure eru mennirnir á bak við Band Aid 30. Vísir/Getty Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding. Ebóla Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Bob Geldof er hæstánægður með viðbrögðin við útgáfu Band Aid 30 af laginu Do They Know It´s Christmas Time? og segir að smáskífulagið hafi safnað einni milljón punda á aðeins fimm mínútum, eða tæpum 200 milljónum króna. Þessi nýja útgáfa var frumflutt í sjónvarpsþættinum The X Factor í Bretlandi síðastliðinn sunnudag og viðbrögðin létu ekki á sér standa. Fjölmargir keyptu lagið í gegnum iTunes. „Fjórum eða fimm mínútum eftir að þátturinn var búinn höfðum við safnað milljón pundum. Það er ótrúlegt,“ sagði Geldof við BBC Radio. Allur ágóðinn rennur til baráttunnar gegn ebóla-veirunni í vesturhluta Afríku. Á meðal þeirra sem syngja í laginu eru One Direction, Ed Sheeran, Bono, Elbow, Rita Ora og Ellie Goulding.
Ebóla Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira