Keflavík gerði góða ferð í Laugardalinn í gærkvöldi og sló út bikarmeistara Fram í 8-liða úrslitum bikarsins.
Dregið verður í undanúrslit bikarkeppninnar á morgun en fjallað var um leikinn í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld.
Keflavík sló út bikarmeistarana | Sjáðu mörkin
Tengdar fréttir

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Keflavík 1-3 | Öruggt í Laugardalnum
Keflvíkingar eru komnir í undanúrslit Borgunarbikarsins eftir öruggan sigur á Fram í Laugardalnum í kvöld.