Kenny Baker: Gunnar Nelson finnur alltaf leið til sigurs Pétur Marinó Jónsson skrifar 15. maí 2014 23:30 Gunnar Nelson og Kenny Baker á æfingu. Mjölnir Englendingurinn Kenny Baker er svart belti brasilísku jiu-jitsu og dvaldi nýlega hér á landi við æfingar í Mjölni. Gunnar Nelson mætir Ryan LaFlare í UFC í Dublin í júlí en Baker telur Gunnar líklegri til sigurs. Kenny Baker og Gunnar Nelson hafa æft saman um langt skeið víðs vegar um heiminn en þetta var níunda heimsókn Baker til Íslands. Baker er svart belti í brasilísku jiu-jitsu undir Braulio Estima sem er einn fremsti gólfglímumaður heims. Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Ryan LaFlare þann 19. júlí í Dublin. Bardaginn verður fjórði UFC bardagi Gunnars en LaFlare er afar sterkur glímumaður. Baker telur að Gunnar eigi eftir að sigra bardagann.„Gunnar höndlar glímumenn (e. wrestlers) og er vanur að eiga við þá. Ég held að hreyfingarnar hans, tímasetningarnar og hugurinn eigi eftir að verða of mikið fyrir LaFlare," sagði Baker. „Ryan LaFlare á eftir að vera erfiður í byrjun og á eftir að koma með þennan hefðbundna bandaríska glímustíl, hausinn fram og pressa áfram, en Gunnar er mjög skynsamur og veit hvernig á að hreyfa sig. Gunnar er auðvitað undraverður glímumaður og ég held að LaFlare eigi ekki eftir að ráða við hann. Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þetta endar en Gunnar finnur alltaf leið til sigurs," sagði Kenny Baker í viðtali við MMA Fréttir. Viðtalið í heild sinni má lesa hér en þar talar hann m.a. um MMA á Íslandi og segir skemmtilega sögu af þeim félögum. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Stórstjarna í UFC æfir með Gunnari fyrir bardagann í Dublin Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Ryan LaFlare í Dublin í júlí. Allt stefnir í að sjö erlendir bardagamenn muni koma hingað til lands og æfa með Gunnari. 14. maí 2014 17:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sjá meira
Englendingurinn Kenny Baker er svart belti brasilísku jiu-jitsu og dvaldi nýlega hér á landi við æfingar í Mjölni. Gunnar Nelson mætir Ryan LaFlare í UFC í Dublin í júlí en Baker telur Gunnar líklegri til sigurs. Kenny Baker og Gunnar Nelson hafa æft saman um langt skeið víðs vegar um heiminn en þetta var níunda heimsókn Baker til Íslands. Baker er svart belti í brasilísku jiu-jitsu undir Braulio Estima sem er einn fremsti gólfglímumaður heims. Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Ryan LaFlare þann 19. júlí í Dublin. Bardaginn verður fjórði UFC bardagi Gunnars en LaFlare er afar sterkur glímumaður. Baker telur að Gunnar eigi eftir að sigra bardagann.„Gunnar höndlar glímumenn (e. wrestlers) og er vanur að eiga við þá. Ég held að hreyfingarnar hans, tímasetningarnar og hugurinn eigi eftir að verða of mikið fyrir LaFlare," sagði Baker. „Ryan LaFlare á eftir að vera erfiður í byrjun og á eftir að koma með þennan hefðbundna bandaríska glímustíl, hausinn fram og pressa áfram, en Gunnar er mjög skynsamur og veit hvernig á að hreyfa sig. Gunnar er auðvitað undraverður glímumaður og ég held að LaFlare eigi ekki eftir að ráða við hann. Ég veit ekki nákvæmlega hvernig þetta endar en Gunnar finnur alltaf leið til sigurs," sagði Kenny Baker í viðtali við MMA Fréttir. Viðtalið í heild sinni má lesa hér en þar talar hann m.a. um MMA á Íslandi og segir skemmtilega sögu af þeim félögum.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15 Stórstjarna í UFC æfir með Gunnari fyrir bardagann í Dublin Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Ryan LaFlare í Dublin í júlí. Allt stefnir í að sjö erlendir bardagamenn muni koma hingað til lands og æfa með Gunnari. 14. maí 2014 17:00 Mest lesið John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Fleiri fréttir Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Sunderland vann nágrannaslaginn fyrir norðan Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Glódís fékk hvíld og leiðir liðið bráðum út á nýjan heimavöll Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Elvar leiddi liðið til sigurs Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Tryggvi lét mest til sín taka Eigendur Juventus vildu ekki selja og nú þurfa leikmenn að sanna sig Þjálfari Orra Steins látinn fara Afi á fimmtugsaldri spilar NFL leik í dag John Cena hættur að glíma Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Hundrað ára vaxtarræktarkappi Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Dagskráin: Enski, píla í Ally Pally og NFL-sunnudagur Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sjá meira
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45
Gunnar Nelson ræðir LaFlare-badagann á BT Sport - myndband Íslenski bardagamaðurinn Gunnar Nelson var í viðtali á BT Sport stöðinni þar sem hann ræddi um komandi bardaga sinn við Ryan LaFlare en þeir mætast í Dylfinni í UFC-bardaga í júlímánuði. 1. maí 2014 17:15
Stórstjarna í UFC æfir með Gunnari fyrir bardagann í Dublin Gunnar Nelson undirbýr sig nú af krafti fyrir bardaga sinn gegn Ryan LaFlare í Dublin í júlí. Allt stefnir í að sjö erlendir bardagamenn muni koma hingað til lands og æfa með Gunnari. 14. maí 2014 17:00