Canseco vonast eftir því að halda puttanum 30. október 2014 23:15 Myndin sem Canseco birti á Twitter. Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014 Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Hafnaboltastjarnan sem skaut af sér fingurinn er á batavegi og vonast eftir því að geta haldið löngutöng.Jose Canseco tókst að skjóta nánast af sér löngutöng þegar hann var að þrífa skammbyssuna sína. Hann gleymdi því að það væri enn skot í byssunni. Puttinn fór nánast af er skotið fór úr byssunni. Reynt var að festa puttann aftur á með aðgerð og tíminn verður að leiða í ljós hvort það dugi til. Ef ekki þá þarf að fjarlægja hann. Hann náði ekkert að sofa eftir aðgerðina og birti mynd af sér á Twitter þar sem mátti sjá ástandið á honum. Blessunarlega á hann góða konu sem hlúði greinilega vel að honum. Canseco er með betri leikmönnum MLB-deildarinnar á seinni árum en eins og flestir á hans tíma var hann sterabúnt og viðurkenndi það í ævisögu sinni sem kom út fyrir níu árum síðan.Love you baby no matter how many fingers you have ♥️♥️♥️ @JoseCanseco pic.twitter.com/v71ZUyBPTL— Leila Knight (@ModelLeila) October 29, 2014 Got no sleep. Hope I can keep my finger but grateful it wasn't something worse @ModelLeila my nurse taking good care pic.twitter.com/TR78fmru8d— Jose Canseco (@JoseCanseco) October 29, 2014
Erlendar Tengdar fréttir Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Elvar eitraður í endurkomu Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? „Við tókum ekki mikið frí“ Gamla konan í stuði Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Ármenningar unnu botnslaginn Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Gaf 20 stoðsendingar í sigri Grindavíkur Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Auðmjúkur nýr stjóri Chelsea Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Ætla að skipta aðalstjörnunni í burtu Tvíburasysturnar óvænt hættar Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Í skýjunum með sigurkörfu gegn liðinu sem honum fannst sparka sér í burtu „Mjög fáir sóknarmenn sem hafa komið til landsins verið jafn góðir og hann“ Sjá meira
Hafnaboltagoðsögn skaut af sér puttann Fyrrum hafnaboltahetjan, Jose Canseco, mun líklega halda sig fjarri skotvopnum á næstunni. 29. október 2014 13:00