NFL-leikmanni refsað fyrir að biðja inni á vellinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. september 2014 16:15 Husain Abdullah. Vísir/Getty Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni. NFL Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Sjá meira
Músliminn Husain Abdullah fagnaði snertimarki sínu með refsiverðum hætti þegar Kansas City Chiefs vann 41-14 stórsigur á New England Patriots í ameríska fótboltanum í nótt. Husain Abdullah var þá refsað fyrir að leggjast á hnén og biðja eftir að hann skoraði snertimark og kom sínu liði í 41-7 í Mánudagsleiknum í NFL-deildinni.Husain Abdullah stal þá boltanum eftir misheppnaða sendingu leikstjórnandans Tom Brady og hljóp síðan alla leið upp völlinn og skoraði snertimark. Abdullah nýtti tækifærið og hyllti Allah eftir komuna í markið en hann lagði þá og hnén og fór með ennið að grasinu. Dómari leiksins var ekki sáttur við trúarjátningu Abdullah og henti gula flagginu. Abdullah fékk í kjölfarið 15 metra refsingu. Bandarískir fjölmiðlamenn voru fljótir að benda á það að leikmenn hafa ekki fengið neina refsingu fyrir að fagna marki með því að reisa hendurnar í átt til skaparans. Það er því hætt við því að NFL-dómarinn hafi opnað ormagryfju þegar kemur að því hvernig menn taka á ólíkum trúarbrögðum í NFL-deildinni.
NFL Mest lesið Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Íslenski boltinn Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía Rán þurfti að sækja boltann tvisvar í netið gegn Fiorentina Elísa Bríet: Ég er ekki búin að ákveða neitt Elísa: Ég hefði kosið sigur Mollee og Kayla héldu örlitlu lífi í Evrópudraumum Þróttara Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Uppgjörið: Valur-Breiðablik 1-1 | Valskonur tóku stig af meisturunum Noregur - Ísrael | Mikil undiralda en Norðmenn í góðri stöðu Glódís Perla kom inn í byrjunarliðið og Bayern vann toppslaginn Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Uppgjörið: Tindastóll - FHL 5-2 | Tindastóll kvaddi Bestu deildina með stæl Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Íslenska amman heimsmeistari fimmta árið í röð Vann Djokovic og tvöfaldaði verðlaunaféð á öllum ferli sínum Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ríkjandi heimsmeistara neitað um vegabréfsáritun inn í landið Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Rooney er ósammála Gerrard Sæmundur heimsmeistari aftur Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Sjá meira