Stjörnum prýdd jarðarför Joan Rivers Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 8. september 2014 12:00 Sarah Jessica Parker. vísir/getty Gríndrottningin Joan Rivers var lögð til hinstu hvílu í Emanu-El, bænastað Gyðinga, á Manhattan í New York í gær. Joan lést fimmtudaginn 4. september en lík hennar var brennt á laugardag. Í endurminningum sínum, I Hate Everyone...Starting With Me, sem komu út árið 2012, skrifaði Joan að hún vildi að jarðarför sín minnti á stórviðburð með rauðum dregli og öllu tilheyrandi. Hennar hinsta ósk var uppfyllt í gær. Fjöldinn allur af stjörnum mætti til að kveðja spéfuglinn, þar á meðal Kelly Osbourne, Rosie O'Donnell, Sarah Jessica Parker, Whoopi Goldberg, Donald Trump, Carolina Herrera, Michael Kors og Barbara Walters. Flestir gestanna mættu um klukkan ellefu í gærmorgun en athöfnin sjálf hófst klukkan 12.15. Sekkjapípuleikarar spiluðu lagasyrpu fyrir gesti er þeir stigu út úr bænastaðnum, þar á meðal lagið New York, New York sem Frank Sinatra gerði frægt. Tengdar fréttir Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30 Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30 Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Gríndrottningin Joan Rivers var lögð til hinstu hvílu í Emanu-El, bænastað Gyðinga, á Manhattan í New York í gær. Joan lést fimmtudaginn 4. september en lík hennar var brennt á laugardag. Í endurminningum sínum, I Hate Everyone...Starting With Me, sem komu út árið 2012, skrifaði Joan að hún vildi að jarðarför sín minnti á stórviðburð með rauðum dregli og öllu tilheyrandi. Hennar hinsta ósk var uppfyllt í gær. Fjöldinn allur af stjörnum mætti til að kveðja spéfuglinn, þar á meðal Kelly Osbourne, Rosie O'Donnell, Sarah Jessica Parker, Whoopi Goldberg, Donald Trump, Carolina Herrera, Michael Kors og Barbara Walters. Flestir gestanna mættu um klukkan ellefu í gærmorgun en athöfnin sjálf hófst klukkan 12.15. Sekkjapípuleikarar spiluðu lagasyrpu fyrir gesti er þeir stigu út úr bænastaðnum, þar á meðal lagið New York, New York sem Frank Sinatra gerði frægt.
Tengdar fréttir Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30 Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30 Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið „Hann var bara draumur“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Matur Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Kvefið gengur hraðar yfir með ColdZyme® Lífið samstarf Fleiri fréttir Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Sjá meira
Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Joan Rivers lögð til hinstu hvílu á sunnudag. 5. september 2014 18:30
Seinni eiginmaðurinn tók sitt eigið líf Spéfuglinn Joan Rivers lést á fimmtudagskvöldið, 81 árs að aldri. Joan var umdeild, hispurslaus, hreinskilin og sagði ávallt nákvæmlega það sem hún var að hugsa en einkalíf hennar var enginn dans á rósum. 6. september 2014 10:30
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24
"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00