Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 18:30 vísir/getty Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“ Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Lífið Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Lífið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Lífið Hélt að allir væru ættleiddir Lífið Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Lífið Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Fleiri fréttir Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Sjá meira
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24
"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00