Skipulagði eigin jarðarför: "Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. september 2014 18:30 vísir/getty Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“ Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Jarðarför Joan Rivers fer fram á morgun í Emanu-El, bænahúsi gyðinga, í New York en Joan lést í gær, 81 árs að aldri. Spéfuglinn lýsti því í bókinni I Hate Everyone…Starting With Me, sem kom út árið 2012, hvernig hún vildi að jarðarförin færi fram. „Þegar ég dey (og já, Melissa, sá dagur mun koma; og já, Melissa, þú erfir allt) vil ég að jarðarförin verði risastór skemmtanaviðburður með ljósum, myndavélum og hasar,“ skrifaði Joan og vísaði í einkadóttur sína Melissu Rivers. Joan var meira að segja búin að plana skemmtiatriði og í hverju hún ætlaði að vera. „Ég vil mat eins og á tökustað, ég vil paparassa og ég vil blaðafulltrúa sem valda usla. Ég vil að þetta sé Hollywood alla leið. Ég vil ekki að einhver rabbíni röfli og röfli; ég vil að Meryl Streep gráti á fimm mismunandi tungumálum. Ég vil ekki lofræðu; ég vil að Bobby Vinton taki höfuð mitt upp og syngi Mr. Lonely. Ég vil líta stórkostlega út, betur en ég gerði þegar ég lifði. Ég vil vera grafin í kjól frá Valentino og ég vil að Harry Winston hanni merki á tána mína. Og ég vil vindvél þannig að hárið mitt fyllist lofti í kistunni eins og hárið hennar Beyoncé.“
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 "Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00 Mest lesið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Lífið Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Menning Riddarar kærleikans í hringferð um landið Lífið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Fleiri fréttir Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni Sjá meira
Joan Rivers látin Grínistinn hætti að anda miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin undanfarna daga. 4. september 2014 19:24
"Líkami minn verður gefinn Tupperware þegar ég dey“ Joan Rivers heitin fór í fjölmargar lýtaaðgerðir á ævinni. 5. september 2014 17:00