Joan Rivers látin Stefán Ó. Jónsson skrifar 4. september 2014 19:24 Vísir/AFP Grínistinn Joan Rivers lést í kvöld, 81 árs að aldri. Hún hætti að anda í miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin á Mt. Sinai spítalanum í New York. Rivers undirgekkst skurðaðgerð þar sem hún átti erfitt með tal vegna vandræða með raddbönd sín. Henni var haldið sofandi í öndunarvél. Andlát hennar bar að klukkan 1:17 að staðartíma og að sögn dóttur hennar var hún í hópi vina og vandamanna þegar hún féll frá. Í tilkynningu frá fjölskyldunni þakkar dóttir Rivers starfsfólki sjúkrahússins fyrir vel unnin störf og að þau séu þakklát fyrir allan þann hlýhug sem þeim var sýndur meðan Joan dvaldist á spítalanum. „Helsta gleði móður minnar var að fá fólk til að hlæja. Þrátt fyrir að okkur sé ekki hlátur í hug á þessari stundu hefði hún óskað þess að við myndum hlæja brátt á ný,“ segir í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.Joan Rivers skaust fyrst fram á sjónarsviðið sem gestur í þætti Johnny Carsons, The Tonight Show árið 1965. Hún varð reglulegur gestur í þættinum og samspil hennar og Carsons var slíkt að henni var boðið árið 1983 að vera meðstjórnandi þáttarins. Hún fékk svo sinn eigin sjónvarpsþátt árið 1986 sem olli mikilli úlfúð milli hennar og Carsons en þáttur hennar er talinn marka vatnaskil. Ekki einungis í þáttagerð heldur einnig fyrir konur í skemmtanaiðnaðinum, en grín hafði lengið verið einokað af karlmönnum.Touching statement from Melissa Rivers on her mother Joan's death at age 81: pic.twitter.com/xzEvBS9Riz— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) September 4, 2014 Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Grínistinn Joan Rivers lést í kvöld, 81 árs að aldri. Hún hætti að anda í miðri hálsskurðaðgerð í síðustu viku og hafði legið þungt haldin á Mt. Sinai spítalanum í New York. Rivers undirgekkst skurðaðgerð þar sem hún átti erfitt með tal vegna vandræða með raddbönd sín. Henni var haldið sofandi í öndunarvél. Andlát hennar bar að klukkan 1:17 að staðartíma og að sögn dóttur hennar var hún í hópi vina og vandamanna þegar hún féll frá. Í tilkynningu frá fjölskyldunni þakkar dóttir Rivers starfsfólki sjúkrahússins fyrir vel unnin störf og að þau séu þakklát fyrir allan þann hlýhug sem þeim var sýndur meðan Joan dvaldist á spítalanum. „Helsta gleði móður minnar var að fá fólk til að hlæja. Þrátt fyrir að okkur sé ekki hlátur í hug á þessari stundu hefði hún óskað þess að við myndum hlæja brátt á ný,“ segir í tilkynningunni sem sjá má hér að neðan.Joan Rivers skaust fyrst fram á sjónarsviðið sem gestur í þætti Johnny Carsons, The Tonight Show árið 1965. Hún varð reglulegur gestur í þættinum og samspil hennar og Carsons var slíkt að henni var boðið árið 1983 að vera meðstjórnandi þáttarins. Hún fékk svo sinn eigin sjónvarpsþátt árið 1986 sem olli mikilli úlfúð milli hennar og Carsons en þáttur hennar er talinn marka vatnaskil. Ekki einungis í þáttagerð heldur einnig fyrir konur í skemmtanaiðnaðinum, en grín hafði lengið verið einokað af karlmönnum.Touching statement from Melissa Rivers on her mother Joan's death at age 81: pic.twitter.com/xzEvBS9Riz— Rachel Nichols (@Rachel__Nichols) September 4, 2014
Tengdar fréttir Joan Rivers þungt haldin Fjölmiðlakonunni er haldið sofandi í öndunarvél. 28. ágúst 2014 23:45 Grínaðist um dauða sinn daginn fyrir áfallið Joan Rivers í stöðugu ástandi 29. ágúst 2014 17:19 Joan Rivers enn á gjörgæslu Fjölskyldan vill hugsanlega lögsækja 3. september 2014 17:00 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira