Freyr: Þú verður að klára færin Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 21. ágúst 2014 21:58 Freyr Alexandersson. vísir/valli „Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. „Þær skora gott mark svo sem, það var vel spilað. Við vissum alveg að þær myndu fá færi en við áttum bara að vera komin í 1 eða 2-0 í fyrri hálfleik. „Leikskipulagið gekk eins og sögu og þess vegna svíður það svolítið að hafa ekki náð inn þessu marki. Það breytir svo mikið leiknum. Þá hefðum við getað þrengt svæðin ennþá frekar, tekið okkur tíma í þetta og siglt þessu heim. Í staðin komast þær 1-0 yfir og sigla þessu heim,“ sagði Freyr. Danska vörnin var í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og átti fá svör við leik íslenska liðsins. „Þetta var svipað og í fyrri leiknum gegn Dönum. Við erum með kröftuga leikmenn og þegar þær koma af mikilli ákefð á andstæðinginn þá vinna þær boltann oft. Danirnir vilja reyna að spila og við vissum það. Við reyndum að koma á þær og vinna boltann og það gekk vel. Ég er ofboðslega fúll að hafa ekki fengið mark út úr því. „Stóra skýringin er að það fór mikil orka og svo lendum við undir og ég er ekki viss um að við höfum haft nægjanlega orku til að gera betur. Ég veit að stelpurnar vildu það en við misstum aðeins neistann. Það vantaði kraftinn sem við höfðum í fyrri hálfleik þar sem við vorum gjörsamlega með leikinn. „Það er mjög leiðinlegt að draumurinn sé úti og svo fannst mér leikmennirnir eiga það skilið að fá þrjú eða að minnsta kosti stig út úr þessum leik. Miðað við frammistöðuna og framlagið þá er ég svekktur fyrir okkar hönd, allra,“ sagði Freyr. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
„Við fengum mörg færi, pressuðum vel og komum okkur í opnar stöður og í svona leikjum þá verður þú að klára færin sem þú færð og við erum að súpa seyðið af því,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslands eftir 1-0 tapið gegn Danmörku á Laugardalsvelli í kvöld. „Þær skora gott mark svo sem, það var vel spilað. Við vissum alveg að þær myndu fá færi en við áttum bara að vera komin í 1 eða 2-0 í fyrri hálfleik. „Leikskipulagið gekk eins og sögu og þess vegna svíður það svolítið að hafa ekki náð inn þessu marki. Það breytir svo mikið leiknum. Þá hefðum við getað þrengt svæðin ennþá frekar, tekið okkur tíma í þetta og siglt þessu heim. Í staðin komast þær 1-0 yfir og sigla þessu heim,“ sagði Freyr. Danska vörnin var í miklum vandræðum í fyrri hálfleik og átti fá svör við leik íslenska liðsins. „Þetta var svipað og í fyrri leiknum gegn Dönum. Við erum með kröftuga leikmenn og þegar þær koma af mikilli ákefð á andstæðinginn þá vinna þær boltann oft. Danirnir vilja reyna að spila og við vissum það. Við reyndum að koma á þær og vinna boltann og það gekk vel. Ég er ofboðslega fúll að hafa ekki fengið mark út úr því. „Stóra skýringin er að það fór mikil orka og svo lendum við undir og ég er ekki viss um að við höfum haft nægjanlega orku til að gera betur. Ég veit að stelpurnar vildu það en við misstum aðeins neistann. Það vantaði kraftinn sem við höfðum í fyrri hálfleik þar sem við vorum gjörsamlega með leikinn. „Það er mjög leiðinlegt að draumurinn sé úti og svo fannst mér leikmennirnir eiga það skilið að fá þrjú eða að minnsta kosti stig út úr þessum leik. Miðað við frammistöðuna og framlagið þá er ég svekktur fyrir okkar hönd, allra,“ sagði Freyr.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Danmörk 0-1 | HM-draumurinn úti Draumur íslenska kvennalandsliðsins um að spila á HM í Kanada á næsta ári er úti eftir 0-1 tap á heimavelli gegn Danmörku. 21. ágúst 2014 15:49