FH og Stjarnan unnu bæði - Framarar upp úr fallsæti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2014 00:01 Vísir/Stefán FH og Stjarnan héldu áfram sínu skriði í toppbaráttunni og unnu sína leiki í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Sigrarnir voru hinsvegar afar ólíkir. FH vann öruggan 4-0 sigur á nýliðum Fjölnis þar sem Steven Lennon skoraði tvö síðustu mörkin og Atli Guðnason var maðurinn á bak við þrjú þau fyrstu. Stjörnumenn unnu hinsvegar dramatískan 3-2 sigur á KR eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Ólafur Karl Finsen skoraði tvö mörk í leiknum þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. KR-ingar misstu endanlega af lestinni með þessu tapi og því lítur út fyrir einvígi á milli FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Staða Þórsara í botnsætinu versnaði enn frekar við 0-1 tap á heimavelli á móti Víkingum en Framara komust hinsvegar upp úr fallsæti eftir 4-2 sigur á Keflavík í Keflavík. Keflvíkingar komust í 1-0 en Framara svöruðu með fjórum mörkum áður en Hörður Sveinsson minnkaði muninn með sínu öðru marki í leiknum. Keflvíkingar hafa ekki unnið deildarleik síðan 22. júní. Blikar gerði síðan sitt 11. jafntefli í sumar þegar Fylkismenn komu í heimsókn í Kópavoginn. Fylkir jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Valsmenn enduðu síðan þriggja leikja taphrinu með 3-0 heimasigri á ÍBV eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Vísir var með menn á öllum völlunum sex og hér fyrir neðan verður hægt að finna umfjöllun og viðtöl úr leikjunum þegar þau detta inn. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 0-1 | Abnett hetja Víkinga á Akureyri Michael Maynard Abnett tryggði Víkingum 1-0 sigur á botnliði Þórs á Þórsvellinum á Akureyri í Pepsi-deild karla í kvöld og negldi um leið nokkra nagla í kistu Þórsliðsins. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Stjarnan 2-3 | Stjarnan heldur í titilvonina Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Ólafur Karl Finsen gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld sem heldur áfram í Íslandsmeistaravonirnar. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-2 | Ellefta jafntefli Breiðabliks Breiðablik og Fylkir skildu jöfn 2-2 í hörku leik á Kópavogsvelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
FH og Stjarnan héldu áfram sínu skriði í toppbaráttunni og unnu sína leiki í 18. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Sigrarnir voru hinsvegar afar ólíkir. FH vann öruggan 4-0 sigur á nýliðum Fjölnis þar sem Steven Lennon skoraði tvö síðustu mörkin og Atli Guðnason var maðurinn á bak við þrjú þau fyrstu. Stjörnumenn unnu hinsvegar dramatískan 3-2 sigur á KR eftir að hafa verið 1-0 undir í hálfleik. Ólafur Karl Finsen skoraði tvö mörk í leiknum þar á meðal sigurmarkið þremur mínútum fyrir leikslok. KR-ingar misstu endanlega af lestinni með þessu tapi og því lítur út fyrir einvígi á milli FH og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í ár. Staða Þórsara í botnsætinu versnaði enn frekar við 0-1 tap á heimavelli á móti Víkingum en Framara komust hinsvegar upp úr fallsæti eftir 4-2 sigur á Keflavík í Keflavík. Keflvíkingar komust í 1-0 en Framara svöruðu með fjórum mörkum áður en Hörður Sveinsson minnkaði muninn með sínu öðru marki í leiknum. Keflvíkingar hafa ekki unnið deildarleik síðan 22. júní. Blikar gerði síðan sitt 11. jafntefli í sumar þegar Fylkismenn komu í heimsókn í Kópavoginn. Fylkir jafnaði metin níu mínútum fyrir leikslok. Valsmenn enduðu síðan þriggja leikja taphrinu með 3-0 heimasigri á ÍBV eftir að hafa komist í 2-0 í fyrri hálfleiknum. Vísir var með menn á öllum völlunum sex og hér fyrir neðan verður hægt að finna umfjöllun og viðtöl úr leikjunum þegar þau detta inn.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 0-1 | Abnett hetja Víkinga á Akureyri Michael Maynard Abnett tryggði Víkingum 1-0 sigur á botnliði Þórs á Þórsvellinum á Akureyri í Pepsi-deild karla í kvöld og negldi um leið nokkra nagla í kistu Þórsliðsins. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Stjarnan 2-3 | Stjarnan heldur í titilvonina Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Ólafur Karl Finsen gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld sem heldur áfram í Íslandsmeistaravonirnar. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-2 | Ellefta jafntefli Breiðabliks Breiðablik og Fylkir skildu jöfn 2-2 í hörku leik á Kópavogsvelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 31. ágúst 2014 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01 Mest lesið „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana Körfubolti KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Tottenham bjargaði stigi í Noregi Fótbolti Meistararnir byrja á góðum sigri Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeildinni ásamt Bestu og Bónus Sport „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Þór - Víkingur 0-1 | Abnett hetja Víkinga á Akureyri Michael Maynard Abnett tryggði Víkingum 1-0 sigur á botnliði Þórs á Þórsvellinum á Akureyri í Pepsi-deild karla í kvöld og negldi um leið nokkra nagla í kistu Þórsliðsins. 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: KR - Stjarnan 2-3 | Stjarnan heldur í titilvonina Stjarnan vann magnaðan sigur, 3-2, á KR-ingum í Vesturbænum í kvöld. Ólafur Karl Finsen gerði tvö mörk fyrir Stjörnuna í kvöld sem heldur áfram í Íslandsmeistaravonirnar. 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - Fylkir 2-2 | Ellefta jafntefli Breiðabliks Breiðablik og Fylkir skildu jöfn 2-2 í hörku leik á Kópavogsvelli í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. 31. ágúst 2014 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Fjölnir 4-0 | FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik FH keyrði yfir Fjölni í síðari hálfleik í Kaplakrika, en lokatölur urðu 4-0 eftir að markalaust hafi verið í hálfleik. Atli Guðnason og Steven Lennon léku á alls oddi. 31. ágúst 2014 00:01