Íslandsmótinu í bogfimi lauk um helgina Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. júlí 2014 21:15 Mynd frá keppnisdag Íslandsmótsins í Bogfimi. Mynd/Aðsend Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Íslandsmótinu í bogfimi fór fram um helgina í Leirdalnum í Grafarholti en þetta var í fyrsta skipti sem Íslandsmótið hefur verið haldið í Leirdalnum. Mótinu var skipt í 3 bogaflokka, Trissuboga, Sveigboga og Langboga. Langbogakeppnin var haldin á Föstudag, Sveigbogakeppnin á Laugardaginn og keppninni lauk á Sunnudaginn með Trissubogaflokknum. Keppt er eftir útsláttarkeppni þar til aðeins Íslandsmeistarinn situr eftir. Nýtt félag tók þátt að þessu sinni Bogfimifélagið Álfar frá Akureyri sem er nýlega komið inn í ÍSÍ Mótið gekk vel fyrir sig og voru bestu veður aðstæður sem hafa verið nokkurtíma á Íslandsmóti utanhúss sem sást á árangrinum. Alls voru slegin 10 Íslandmet á mótinu, öll Íslandsmetin í fullorðinsflokkum voru slegin í öllum bogaflokkum og mörg Íslandsmet í yngri flokkunum.Úrslitin voru sem hér segjaTrissubogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðmundur Örn Guðjónsson, Bogfimifélagið Álfar, Akureyri Silfur Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Daníel Sigurðsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiSveigbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Sigurjón Atli Sigurðsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Silfur Carsten Tarnow, Íþróttafélagið Akur Akureyri. Brons Carlos Horacio Gimenez, Íþróttafélag Fatlaðra í ReykjavíkLangbogaflokkur KarlaÍslandsmeistari Guðjón Einarsson, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi Silfur Björn Halldórsson, Íþróttafélag Fatlaðra í Reykjavík Brons Ármann Guðmundsson, Bogfimifélagið Boginn, KópavogiTrissubogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Sveigbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Sigríður Sigurðardóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Langbogaflokkur KvennaÍslandsmeistari Margrét Einarsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Silfur Helga Kolbrún Magnúsdóttir, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi. Brons Astrid Daxböck, Bogfimifélagið Boginn, Kópavogi.Íslandsmeistarar í yngri flokkunum, voru eftirfarandi.Íslandsmeistari Trissuboga Karla U15, Guðjón Ingi Valdimarsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Kvenna U15, Gabríela Íris Ferreira, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Sveigboga Karla U18, Ásgeir Ingi Unnsteinsson, UMF Efling á LaugumÍslandsmeistari Sveigboga KarlaU15, Jón Valur Þorsteinsson, Bogfimifélagið Boginn í KópavogiÍslandsmeistari Trissuboga Karla U21, Valur Pálmi Valsson, Bogfimifélagið Boginn í Kópavogi
Íþróttir Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Dagskráin í dag: Enski bikarinn og NFL-veislan hefst af alvöru Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum