UFC Dublin: Myndir úr vigtuninni Pétur Marinó Jónsson skrifar 18. júlí 2014 19:00 Gunnar Nelson fékk frábærar viðtökur. Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Eins og fram hefur komið náðu Gunnar Nelson og Zak Cummings tilsettri þyngd fyrir bardagann annað kvöld. Báðir vigtuðu þeir sig inn í kringum 77 kg fyrr í dag en sjá má myndir úr vigtuninni hér að neðan. Mikil læti ríktu í höllinni þegar Gunnar gekk inn og var honum tekið sem heimamanni. Mestu lætin voru þó þegar Conor McGregor mætti í salinn. McGregor mætir Brasilíumanninum Diego Brandao og var þeim ansi heitt í hamsi. Myndbrot af Gunnari, Zak Cummings, Conor McGregor og Diego Brandao úr vigtuninni má sjá hér.Gunnar Nelson mætir Zak Cummings í Dublin á laugardagskvöld. Þessi stórbardagi verður í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsending kl. 19:00. Fáðu þér áskrift áwww.365.is.Vísir og MMA Fréttir starfa saman í umfjöllun um MMA. Ekki gleyma að setja "like" við Facebook síðu þeirra hér.Zak Cummings í vigtuninni.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonGunnar Nelson og Zak Cummings andspænis hvor öðrum.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor er stórstjarna í heimalandinu.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor á vigtinni á meðan Diego Brandao horfir á.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonÞað var heitt í hamsi milli McGregor og Brandao.Vísir/Kjartan Páll SæmundssonConor McGregor.Vísir/Kjartan Páll Sæmundsson
MMA Tengdar fréttir Gunnar negldi þyngdina Conor McGregor sagðist ætla að afhausa mótherja sinn. 18. júlí 2014 14:16 Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30 Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45 Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10 Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15 Mest lesið Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir Handbolti „Á eftir bolta kemur barn“ Íslenski boltinn Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Fótbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Þetta er ekki flókið“ Handbolti Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir „Geri mér vonir um að þetta verði mótið þar sem allt smellur“ Í lífstíðarbann fyrir þessa óhuggulegu tæklingu Kenna Donald Trump og falli Bandaríkjadals um sjö milljarða tap Ekki innistæða fyrir því að vera kokhraustir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Sjá meira
Niðurskurðurinn lítið mál fyrir Gunnar í dag Vigtun fyrir UFC bardagana annað kvöld fer fram í dag í O2 höllinni hér í Dublin. Gunnar Nelson og Zak Cummings þurfa að vera undir 77,5 kg á vigtinni í dag. 18. júlí 2014 11:30
Sjáðu vigtun Gunnars | Myndband Gunnar Nelson mætir Bandaríkjamanninum Zak Cummings á UFC-kvöldi í Dyflinni í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport annað kvöld. 18. júlí 2014 16:45
Séð menn bæta 18 kílóum á sig á sólarhring Strákarnir sem taka þátt í UFC-kvöldinu í Dublin á morgun verða svo sannarlega ekki allir jafn þungir á morgun og þeir eru í dag. 18. júlí 2014 12:10
Uppselt á vigtunina í dag Áhuginn fyrir UFC-kvöldinu í Dublin á morgun er með hreinum ólíkindum. Í dag verða kapparnir vigtaðir og í fyrsta sinn var selt inn á viðburðinn. 18. júlí 2014 09:15