Amfetamín fannst í lífsýni knapans Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júní 2014 12:00 Þorvaldur Árni Þorvaldsson á Stjörnu frá Stóra-Hofi. Mynd/Hestafréttir.is Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni. Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Dómurinn yfir knapanum Þorvaldi Árna Þorvaldssyni er loks birtur í heild sinni á vef íþróttasambands Íslands í dag en þar kemur fram að levmetamfetamine eða amfetamín hafi fundist í lífsýni hans. Þorvaldur féll á lyfjaprófi sem hann gekkst undir að lokinni töltkeppni í Meistaradeildinni í hestaíþróttum þann 6. mars síðastliðinn. Hann sigraði í töltkeppninni. Sá sigur hefur þó verið ógildur sem gæti haft áhrif á lokaröð efstu manna í Meistaradeildinni sem SigurbjörnBárðarson hafði sigur í. Þorvaldur Árni var upphaflega dæmdur í þriggja mánaða keppnisbann en ekki sex mánaða bann eins og tíðkast þegar eiturlyf finnast í lyfsýnum íþróttamanna. Áfrýjun hans skilaði aftur á móti árangri því keppnisbannið var stytt niður í eitt mánuð eins og greint var frá í gær. Þorvaldur Árni verður því að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Vörn Þorvaldar Árna byggist á því að ÍSÍ hafi ekki lögsögu í málinu og bari því að vísa því frá dómi. „Krafa kærða byggir á því að Meistaradeild í hestaíþróttum er ekki aðili að landsambandi hestamanna eða öðrum héraðssamböndum, íþróttafélögum eða sérsamböndum á Íslandi. Af þeirri ástæðu tilheyrir Meistaradeildin ekki Ísí,“ segir í málatilbúnaði kærða. Þorvaldur Árni var, þegar sýnið var tekið, félagí í hestamannafélaginu Ljúfi og er óumdeilt að hann hafi keppt sem félagi í því.Kristinn Halldórsson, framkvæmdastjóri Meistaradeildarinnar, sagði keppnina vera viðurkenndan íþróttaviðburð innan Landsambands Hestamanna. Framburður hans er sagður afdráttalaus um það. Frávísunarkröfu kærða var hafnað en til vara vildi lögmaður Þorvaldur Árna að hann yrði sýknaður og til þrautavarakröfu að honum yrði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Sem fyrr segir var Þorvaldur Árni upphaflega dæmdur í þriggja mánaða bann sem var stytt niður í einn mánuð eftir áfrýjun.Hér má lesa dóminn í heild sinni.
Íþróttir Tengdar fréttir Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14 Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15 Mest lesið Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Fótbolti Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Handbolti Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Sport „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Sport Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Íslenski boltinn Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Fótbolti Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Körfubolti Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Fótbolti „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Íslenski boltinn Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Körfubolti Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í beinni: Valur - FH | Geta farið í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Ætlar að vera á íslensku á TikTok Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Tólf ára sundkona hársbreidd frá verðlaunum á HM Ronaldo sagður hafa hótað að siga lögreglunni á börnin Stóð uppi sem hetja Englands þrátt fyrir áfall skömmu fyrir mót Rekinn fyrir að kyssa liðsfélaga sinn Dagskráin í dag: Undanúrslit Suður-Ameríkukeppni kvenna Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Sjá meira
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. 19. júní 2014 23:14
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. 20. júní 2014 09:15