Ísland enn í öðru sæti Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 22. júní 2014 11:00 Kári Steinn í 5000 metra hlaupinu í gær mynd/gunnlaugur júlíusson Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. Tvö efstu liðinu fara upp í 2. deild og því mikilvægt að falla ekki neðar en annað sætið. Úrslit úr fjórum greinum af 19 eru komnar nú í morgunsárið auk þess að fengist hefur staðfest að Kári Steinn Karlsson hafnaði í þriðja sæti í 5000 metra hlaupi í gær á tímanum 14:55,02 mínútum.Vigdís Jónsdóttir keppti fyrst í morgun og hafnaði í þriðja sæti í sleggjukasti kvenna. Hennar lengsta kast var 52,12 metrar.Ásdís Hjálmsdóttir heldur áfram að hala inn stig fyrir Ísland en hún varð í öðru sæti í kúluvarpinu með kast upp á 14,28 metra.Einar Daði Lárusson var fimmti í 110 metra grindarhlaupi. Hann hljóp á 14,70 sekúndum og var á undan keppandanum frá Ísrael.Kristín Birna Ólafsdóttir gerði ekki síður vel í 100 metra gindarhlaupi kvenna. Hún skilaði sér í mark á 14,14 sekúndum og varð önnur. Bráðabirgðareikningar eru birtir á mbl.is sem er með mann í Georgíu og hefur Ísland aukið forskot sitt á Ísrael í öðru sæti. Kýpur er efst með 317,5 stig. Svo kemur Ísland með 306 en Ísrael þar á eftir með 291,5 stig. Taka ber þessum tölum með fyrirvara því staðhaldarar hafa átt í miklum vandræðum með að skila úrslitum rétt og fljótt af sér. Til að mynda voru tvenn úrslit frá því í gær leiðrétt í morgun. Hafdís Sigurðardóttir endaði í öðru sæti í 400 metra hlaupi kvenna en vann ekki eins og greint var frá í gær og Trausti Stefánsson féll úr 3. sæti í það fjórða í 400 metra hlaupi karla. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira
Annar keppnisdagur er hafinn í Tiblisi í Georgíu þar sem keppt er í 3. deild Evrópukeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Íslensku keppendurnir hafa farið ágætlega af stað í morgun og er liðið enn í öðru sæti. Tvö efstu liðinu fara upp í 2. deild og því mikilvægt að falla ekki neðar en annað sætið. Úrslit úr fjórum greinum af 19 eru komnar nú í morgunsárið auk þess að fengist hefur staðfest að Kári Steinn Karlsson hafnaði í þriðja sæti í 5000 metra hlaupi í gær á tímanum 14:55,02 mínútum.Vigdís Jónsdóttir keppti fyrst í morgun og hafnaði í þriðja sæti í sleggjukasti kvenna. Hennar lengsta kast var 52,12 metrar.Ásdís Hjálmsdóttir heldur áfram að hala inn stig fyrir Ísland en hún varð í öðru sæti í kúluvarpinu með kast upp á 14,28 metra.Einar Daði Lárusson var fimmti í 110 metra grindarhlaupi. Hann hljóp á 14,70 sekúndum og var á undan keppandanum frá Ísrael.Kristín Birna Ólafsdóttir gerði ekki síður vel í 100 metra gindarhlaupi kvenna. Hún skilaði sér í mark á 14,14 sekúndum og varð önnur. Bráðabirgðareikningar eru birtir á mbl.is sem er með mann í Georgíu og hefur Ísland aukið forskot sitt á Ísrael í öðru sæti. Kýpur er efst með 317,5 stig. Svo kemur Ísland með 306 en Ísrael þar á eftir með 291,5 stig. Taka ber þessum tölum með fyrirvara því staðhaldarar hafa átt í miklum vandræðum með að skila úrslitum rétt og fljótt af sér. Til að mynda voru tvenn úrslit frá því í gær leiðrétt í morgun. Hafdís Sigurðardóttir endaði í öðru sæti í 400 metra hlaupi kvenna en vann ekki eins og greint var frá í gær og Trausti Stefánsson féll úr 3. sæti í það fjórða í 400 metra hlaupi karla.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Pep skammast sín og biðst afsökunar Enski boltinn Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Hörður á flugi og vann Hjört í slag um fjórða sæti Nýliði mættur með landsliðinu til Ítalíu Pep skammast sín og biðst afsökunar Kúrekarnir skutu Ernina niður Doncic áfram óstöðvandi og setti met María aftur heim til Klepp Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Messi með mark og stoðsendingaþrennu og liðið tveimur sigrum frá titlinum Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Þjálfari sakaði leikmann um að leggja hendur á sig Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Tilþrifin: Risatroðslur og samspil Valsmanna Bellingham bjargaði stigi fyrir Madrídinga Uppgjörið: Haukar - Stjarnan 82-93 | Annað tap meistaranna í röð Pulisic hetjan í Mílanóslagnum Hákon kom inn af bekknum og Lille snéri dæminu við „Þá þurfum við kannski líka bara að breyta öllu“ Keflavík keyrði yfir KR í seinni hálfleik Lið Söndru Maríu aðstoðaði Glódísi og stöllur í titilbaráttunni Martin stigahæstur í sigri Sjá meira