Hodgson velur 23 Brasilíufara Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. maí 2014 13:16 Roy Hodgson er klár með hópinn fyrir HM. Vísir/Getty Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti í dag 23 manna hóp enska landsliðsins sem fer á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem hefst í Brasilíu í næsta mánuði. Eins og vitað var fer Ashley Cole ekki með á HM en Hodgson lét hann vita af því í gær og lagði Cole landsliðsskóna á hilluna um leið. Luke Shaw og LeightonBaines standa vaktina í vinstri bakverðinum.Rickie Lambert, framherji Southampton, fer með til Brasilíu en hann er valinn fram yfir Andy Carroll, framherja West Ham, sem er til taks á biðlistanum. Tveir miðjumenn Manchester United, MichaelCarrick og TomCleverley, eru einnig á biðlistanum en þar eru þeir menn sem koma næstir inn komi upp meiðsli hjá hópnum áður en keppnin byrjar. England er í mjög erfiðum riðli á HM en það er í D-riðli með Úrúgvæ, Ítalíu og Kostaríka.Hópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City) Ben Foster (West Bromwich Albion) Fraser Forster (Celtic) Varnarmenn: Leighton Baines (Everton) Gary Cahill (Chelsea) Phil Jagielka (Everton) Glen Johnson (Liverpool) Phil Jones (Man Utd) Luke Shaw (Southampton) Chris Smalling (Man Utd)Miðjumenn: Steven Gerrard (Liverpool) Ross Barkley (Everton) Jordan Henderson (Liverpool) Adam Lallana (Southampton) Frank Lampard (Chelsea) James Milner (Manchester City) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Liverpool) Jack Wilshere (Arsenal)Framherjar: Rickie Lambert (Southampton) Wayne Rooney (Manchester United) Daniel Sturridge (Liverpool) Danny Welbeck (Manchester United)Næstir inn: Michael Carrick (Manchester United) Andy Carroll (West Ham United) Tom Cleverley (Manchester United) Jermain Defoe (Toronto FC) Jon Flanagan (Liverpool) John Ruddy (Norwich City) John Stones (Everton) Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira
Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, tilkynnti í dag 23 manna hóp enska landsliðsins sem fer á heimsmeistarakeppnina í knattspyrnu sem hefst í Brasilíu í næsta mánuði. Eins og vitað var fer Ashley Cole ekki með á HM en Hodgson lét hann vita af því í gær og lagði Cole landsliðsskóna á hilluna um leið. Luke Shaw og LeightonBaines standa vaktina í vinstri bakverðinum.Rickie Lambert, framherji Southampton, fer með til Brasilíu en hann er valinn fram yfir Andy Carroll, framherja West Ham, sem er til taks á biðlistanum. Tveir miðjumenn Manchester United, MichaelCarrick og TomCleverley, eru einnig á biðlistanum en þar eru þeir menn sem koma næstir inn komi upp meiðsli hjá hópnum áður en keppnin byrjar. England er í mjög erfiðum riðli á HM en það er í D-riðli með Úrúgvæ, Ítalíu og Kostaríka.Hópurinn:Markverðir: Joe Hart (Manchester City) Ben Foster (West Bromwich Albion) Fraser Forster (Celtic) Varnarmenn: Leighton Baines (Everton) Gary Cahill (Chelsea) Phil Jagielka (Everton) Glen Johnson (Liverpool) Phil Jones (Man Utd) Luke Shaw (Southampton) Chris Smalling (Man Utd)Miðjumenn: Steven Gerrard (Liverpool) Ross Barkley (Everton) Jordan Henderson (Liverpool) Adam Lallana (Southampton) Frank Lampard (Chelsea) James Milner (Manchester City) Alex Oxlade-Chamberlain (Arsenal) Raheem Sterling (Liverpool) Jack Wilshere (Arsenal)Framherjar: Rickie Lambert (Southampton) Wayne Rooney (Manchester United) Daniel Sturridge (Liverpool) Danny Welbeck (Manchester United)Næstir inn: Michael Carrick (Manchester United) Andy Carroll (West Ham United) Tom Cleverley (Manchester United) Jermain Defoe (Toronto FC) Jon Flanagan (Liverpool) John Ruddy (Norwich City) John Stones (Everton)
Enski boltinn Mest lesið „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum Íslenski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Enski boltinn Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Sjá meira