Januzaj fær betur borgað en Ronaldo og Messi á sama aldri Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 12:30 Adnan Januzaj fór illa með leikmenn Hull á Old Trafford í gærkvöldi. Vísir/Getty Dirk De Vriese, umboðsmaður AdnansJanuzaj, leikmanns Manchester United, segir í viðtali við belgíska dagblaðið Voetbal Magazine í dag að Paris Saint-Germain hafi reynt að fá piltinn unga áður en hann skrifaði undir nýjan langtíma samning við Manchester United. Samningaviðræður United við Januzaj hófust í október eftir að þessi 19 ára gamli piltur hafði slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með liðinu og meðal annars tryggt því ótrúlegan 2-1 sigur á útivelli gegn Sunderland með tveimur mörkum. Hefði Januzaj ekki samið við United átti samningur hans við félagið að renna út í sumar og hefði þá hvaða lið sem er getað fengið hann fyrir smá uppeldisbætur sem yrðu greiddar til United. En Belginn samdi við Manchester United til fimm ára og fær nú betur borgað en tveir bestu knattspyrnumenn heims fengu á sama tíma á hans aldri. „Eina sem ég get sagt er að hann er best launaði ungi leikmaður heims í dag. Hann fær meira borgað en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru 19 ára. Það skiptir miklu máli og ég er stoltur af því,“ segir Dirk De Vriese. Það eru samt ekki peningarnir sem Januzaj er að leitast eftir. Hann ákvað að vera áfram hjá United fótboltans vegna, segir umboðsmaður hans, en Belganum buðust mun hærri laun annarsstaðar. „Við hefðum getað beðið lengur með að semja og virkilega séð hversu mikið United vildi halda honum og hvaða önnur lið höfðu áhuga. Öll stórliðin voru að banka á dyrnar, sérstaklega PSG. Fimm mínútum áður en við skrifuðum undir nýja samninginn hringdi einn ráðgjafi katarska formannsins og bauð fáránlega samning,“ segir Dirk De Vriese. Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Dirk De Vriese, umboðsmaður AdnansJanuzaj, leikmanns Manchester United, segir í viðtali við belgíska dagblaðið Voetbal Magazine í dag að Paris Saint-Germain hafi reynt að fá piltinn unga áður en hann skrifaði undir nýjan langtíma samning við Manchester United. Samningaviðræður United við Januzaj hófust í október eftir að þessi 19 ára gamli piltur hafði slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með liðinu og meðal annars tryggt því ótrúlegan 2-1 sigur á útivelli gegn Sunderland með tveimur mörkum. Hefði Januzaj ekki samið við United átti samningur hans við félagið að renna út í sumar og hefði þá hvaða lið sem er getað fengið hann fyrir smá uppeldisbætur sem yrðu greiddar til United. En Belginn samdi við Manchester United til fimm ára og fær nú betur borgað en tveir bestu knattspyrnumenn heims fengu á sama tíma á hans aldri. „Eina sem ég get sagt er að hann er best launaði ungi leikmaður heims í dag. Hann fær meira borgað en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru 19 ára. Það skiptir miklu máli og ég er stoltur af því,“ segir Dirk De Vriese. Það eru samt ekki peningarnir sem Januzaj er að leitast eftir. Hann ákvað að vera áfram hjá United fótboltans vegna, segir umboðsmaður hans, en Belganum buðust mun hærri laun annarsstaðar. „Við hefðum getað beðið lengur með að semja og virkilega séð hversu mikið United vildi halda honum og hvaða önnur lið höfðu áhuga. Öll stórliðin voru að banka á dyrnar, sérstaklega PSG. Fimm mínútum áður en við skrifuðum undir nýja samninginn hringdi einn ráðgjafi katarska formannsins og bauð fáránlega samning,“ segir Dirk De Vriese.
Enski boltinn Mest lesið „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn