Januzaj fær betur borgað en Ronaldo og Messi á sama aldri Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. maí 2014 12:30 Adnan Januzaj fór illa með leikmenn Hull á Old Trafford í gærkvöldi. Vísir/Getty Dirk De Vriese, umboðsmaður AdnansJanuzaj, leikmanns Manchester United, segir í viðtali við belgíska dagblaðið Voetbal Magazine í dag að Paris Saint-Germain hafi reynt að fá piltinn unga áður en hann skrifaði undir nýjan langtíma samning við Manchester United. Samningaviðræður United við Januzaj hófust í október eftir að þessi 19 ára gamli piltur hafði slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með liðinu og meðal annars tryggt því ótrúlegan 2-1 sigur á útivelli gegn Sunderland með tveimur mörkum. Hefði Januzaj ekki samið við United átti samningur hans við félagið að renna út í sumar og hefði þá hvaða lið sem er getað fengið hann fyrir smá uppeldisbætur sem yrðu greiddar til United. En Belginn samdi við Manchester United til fimm ára og fær nú betur borgað en tveir bestu knattspyrnumenn heims fengu á sama tíma á hans aldri. „Eina sem ég get sagt er að hann er best launaði ungi leikmaður heims í dag. Hann fær meira borgað en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru 19 ára. Það skiptir miklu máli og ég er stoltur af því,“ segir Dirk De Vriese. Það eru samt ekki peningarnir sem Januzaj er að leitast eftir. Hann ákvað að vera áfram hjá United fótboltans vegna, segir umboðsmaður hans, en Belganum buðust mun hærri laun annarsstaðar. „Við hefðum getað beðið lengur með að semja og virkilega séð hversu mikið United vildi halda honum og hvaða önnur lið höfðu áhuga. Öll stórliðin voru að banka á dyrnar, sérstaklega PSG. Fimm mínútum áður en við skrifuðum undir nýja samninginn hringdi einn ráðgjafi katarska formannsins og bauð fáránlega samning,“ segir Dirk De Vriese. Enski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira
Dirk De Vriese, umboðsmaður AdnansJanuzaj, leikmanns Manchester United, segir í viðtali við belgíska dagblaðið Voetbal Magazine í dag að Paris Saint-Germain hafi reynt að fá piltinn unga áður en hann skrifaði undir nýjan langtíma samning við Manchester United. Samningaviðræður United við Januzaj hófust í október eftir að þessi 19 ára gamli piltur hafði slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með liðinu og meðal annars tryggt því ótrúlegan 2-1 sigur á útivelli gegn Sunderland með tveimur mörkum. Hefði Januzaj ekki samið við United átti samningur hans við félagið að renna út í sumar og hefði þá hvaða lið sem er getað fengið hann fyrir smá uppeldisbætur sem yrðu greiddar til United. En Belginn samdi við Manchester United til fimm ára og fær nú betur borgað en tveir bestu knattspyrnumenn heims fengu á sama tíma á hans aldri. „Eina sem ég get sagt er að hann er best launaði ungi leikmaður heims í dag. Hann fær meira borgað en Cristiano Ronaldo og Lionel Messi þegar þeir voru 19 ára. Það skiptir miklu máli og ég er stoltur af því,“ segir Dirk De Vriese. Það eru samt ekki peningarnir sem Januzaj er að leitast eftir. Hann ákvað að vera áfram hjá United fótboltans vegna, segir umboðsmaður hans, en Belganum buðust mun hærri laun annarsstaðar. „Við hefðum getað beðið lengur með að semja og virkilega séð hversu mikið United vildi halda honum og hvaða önnur lið höfðu áhuga. Öll stórliðin voru að banka á dyrnar, sérstaklega PSG. Fimm mínútum áður en við skrifuðum undir nýja samninginn hringdi einn ráðgjafi katarska formannsins og bauð fáránlega samning,“ segir Dirk De Vriese.
Enski boltinn Mest lesið Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Breiðablik - Shamrock Rovers 3-1 | Sextíu milljónir og fyrsti sigur í höfn Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Ekki par sáttur en segir Heimi ekki hvernig hann eigi að sinna starfi sínu Fótbolti Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Isak tæpur og Gakpo frá Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Skuldir Man United nú meira en 127 milljarðar Tóku hetjuna með sér í Evrópuleikinn Af hverju spila ekki fleiri konur Fantasy? Býður Salah velkominn til Sádi-Arabíu Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Sjá meira