Sport

Sjáðu Gunnar Nelson taka ellefu bardaga í röð

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Rósa
Bardagakappinn Gunnar Nelson atti kappi við ellefu menn úr tæknigeiranum á EVE Fanfest um síðustu helgi. Gunnar sigraði alla bardagana og fór heim með CCPBJCP bikarinn.

Á meðfylgjandi mynbandi má sjá að Gunnar virðist ekki þurft að hafa mikið fyrir bardögunum.

Myndband af bardögunum ellefu má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.