Sport

Gunnar fór létt með ellefu menn

Samúel Karl Ólason skrifar
Gunnar Nelson keppti í gær við ellefu manna lið tæknimanna í Eldborgarsal í Hörpu. Um er að ræða starfsmenn CCP, Nýherja, Advania og Twitch TV. Bardagarnir voru hluti af EVE Fanfest.

Gunnar sigraði alla andstæðinga sýna eins og sagt var frá á Vísi í gær.

„Þetta gekk bara hörku vel. Þetta var rosa flott sýning og virkilega skemmtilegt,“ sagði Gunnar.

Vísir/Rósa

Tengdar fréttir
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.