"Húsið fylltist á augabragði“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. maí 2014 15:30 „Þetta var ótrúlegt, húsið fylltist á augabragði þegar við létum fréttast að hún yrði á staðnum og um leið og við byrjuðum að spila fóru allar myndavélar á loft,“ segir Valgeir Magnússon. Hann frumflutti nýverið nýtt lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa á Euro Fan Café í Kaupmannahöfn á sunnudag sem heitir Mermaid in Love. Örlygur Smári og Pétur Örn sömdu lagið ásamt Valgeiri sem hefur verið umboðsmaður hennar síðustu ár. „Chiara flaug bara hingað fyrir þetta gigg og svo til baka til Möltu morguninn eftir. Nú er bara að sjá hvað lagið gerir en við munum túra saman nú í sumar og nokkur gigg eru staðfest. Þetta verður skemmtilegt sumar.“ Myndband af flutningnum má sjá hér með fréttinni.Valgeir og Chiara. Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Þetta var ótrúlegt, húsið fylltist á augabragði þegar við létum fréttast að hún yrði á staðnum og um leið og við byrjuðum að spila fóru allar myndavélar á loft,“ segir Valgeir Magnússon. Hann frumflutti nýverið nýtt lag með maltnesku Eurovision-stjörnunni Chiara Siracusa á Euro Fan Café í Kaupmannahöfn á sunnudag sem heitir Mermaid in Love. Örlygur Smári og Pétur Örn sömdu lagið ásamt Valgeiri sem hefur verið umboðsmaður hennar síðustu ár. „Chiara flaug bara hingað fyrir þetta gigg og svo til baka til Möltu morguninn eftir. Nú er bara að sjá hvað lagið gerir en við munum túra saman nú í sumar og nokkur gigg eru staðfest. Þetta verður skemmtilegt sumar.“ Myndband af flutningnum má sjá hér með fréttinni.Valgeir og Chiara.
Eurovision Tengdar fréttir Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00 Mest lesið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Frumflytur lag með maltneskri Eurovision-stjörnu Valgeir Magnússon er umboðsmaður söngkonunnar Chiara Siracusa. 3. maí 2014 11:00