Fólk á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 22. apríl 2014 15:17 "Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. VÍSIR/VILHELM Fátækrahverfin eru þegar risin að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdastjóra samtaka leigjenda og vísar hann þar til leigumarkaðsins og ástandsins á honum sem er að hans sögn afar slæmt. Með fátækrahverfum segist Hólmsteinn eiga við fólkið sem búi á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum, ósamþykktum bílskúrum og iðnaðarhúsnæði. „Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir hann. Hann segir engar tölur til um það hversu margir búi í slíku húsnæði. Ein ástæðan sé meðal annars sú að mikið sé um að fólk geri svokallaða svarta leigusamninga. Þegar um ósamþykkt íbúðarhúsnæði sé að ræða sé hvatinn til þess að gefa upp leiguna lítill. Fólk fái ekki greiddar húsaleigubætur af leiguverði slíks húsnæðis. Viðhorfið á Íslandi hafi alltaf verið að fólk eigi frekar að kaupa sér húsnæði en að leigja. „Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu bara kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. Hér á landi hafi því aldrei verið gefið neitt færi á því að byggja upp heilbrigðan leigumarkað. Hann nefndir að í löndum í kringum okkur sjái sveitarfélög eða samvinnufélög um rekstur leigufélaga. Það veiti einkageiranum á leigumarkaðnum aðhald. Slíkt sé nauðsynlegt enda augljóst eins og staðan sé hér á landi að einkageirinn sé ekki að sinna þeim þörfum sem almenningur eigi rétt á. Hólmsteinn Brekkan var einnig gestur í morgunþætti Bylgjunnar Í bítið í morgun þar sem hann ræddi um leigumarkaðinn. Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira
Fátækrahverfin eru þegar risin að sögn Hólmsteins Brekkan, framkvæmdastjóra samtaka leigjenda og vísar hann þar til leigumarkaðsins og ástandsins á honum sem er að hans sögn afar slæmt. Með fátækrahverfum segist Hólmsteinn eiga við fólkið sem búi á víð og dreif um höfuðborgarsvæðið í ósamþykktum íbúðum, ósamþykktum bílskúrum og iðnaðarhúsnæði. „Ég heyrði meira að segja af fólki í gær sem býr í hesthúsi þar sem hefur verið komið upp einhverskonar svefnaðstöðu,“ segir hann. Hann segir engar tölur til um það hversu margir búi í slíku húsnæði. Ein ástæðan sé meðal annars sú að mikið sé um að fólk geri svokallaða svarta leigusamninga. Þegar um ósamþykkt íbúðarhúsnæði sé að ræða sé hvatinn til þess að gefa upp leiguna lítill. Fólk fái ekki greiddar húsaleigubætur af leiguverði slíks húsnæðis. Viðhorfið á Íslandi hafi alltaf verið að fólk eigi frekar að kaupa sér húsnæði en að leigja. „Viðhorfið var að þeir sem eru á leigumarkaði séu bara kommúnistar,“ segir hann og vísar þar til orða Gunnars Thoroddsen fyrrum forsætisráðherra landsins. Þetta viðhorf hafi lítið breyst. Hér á landi hafi því aldrei verið gefið neitt færi á því að byggja upp heilbrigðan leigumarkað. Hann nefndir að í löndum í kringum okkur sjái sveitarfélög eða samvinnufélög um rekstur leigufélaga. Það veiti einkageiranum á leigumarkaðnum aðhald. Slíkt sé nauðsynlegt enda augljóst eins og staðan sé hér á landi að einkageirinn sé ekki að sinna þeim þörfum sem almenningur eigi rétt á. Hólmsteinn Brekkan var einnig gestur í morgunþætti Bylgjunnar Í bítið í morgun þar sem hann ræddi um leigumarkaðinn.
Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Fleiri fréttir Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Ragna og Rögnvaldur ráðin aðstoðarrektorar Gefur ekkert upp um breytta forgangsröðun jarðgangna Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til „Augljóst að bæst hefur við íbúa“ Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Sjá meira