Léttir fyrir fjölskylduna að málinu sé lokið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. apríl 2014 14:35 Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Réttargæslumaður konunnar sem var misnotuð kynferðislega af tengdasyni sínum um nokkra mánaða skeið fyrir um tveimur árum síðan segist nokkuð sátt við dómsniðurstöðuna. Maðurinn var dæmdur í sex ára fangelsi í gær í Héraðsdómi Vesturlands. Konan sem hann misnotaði er 53 ára gömul í dag og hefur búið við þroskaskerðingu frá bernsku en hún veiktist mánaðargömul af krampaköstum. Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar sambýliskona mannsins kom að honum hafa mök við móður hennar. Í skýrslutöku hjá lögreglu snemma árs 2013 kom fram að konuna hafði grunað um nokkurt skeið að sambýlismaður hennar hefði misnotað móður hennar. Hún fékk það ekki staðfest fyrr en hún kom að þeim. „Með vísan til tímabilsins sem brotin voru framin á og hversu vel maðurinn þekkti konuna þá kemur þessu dómur ekki á óvart,“ segir María Magnúsdóttir, réttargæslumaður þroskaskertu konunnar.Vegferð fjölskyldunnar verið löng og erfið Í dóminum kom fram að maðurinn ætti sér ekki aðrar málsbætur en þær að hann játaði sök. Ekki var talið að maðurinn ætti sér neinar málsbætur aðrar en að hann játaði sök. Hann hefði þráfaldlega brotið gegn andlega fatlaðri tengdamóður sinni sem hann hélt heimili með ásamt konu sinni. Hann hafi þannig brugðist þeirri skyldu sinni að styðja hana og vernda vegna fötlunar hennar. Þvert á móti hafi hann brotið gróflega gegn henni kynferðislega. María segist ekki hafa heyrt hvort ákvörðun þess efnis að áfrýja dómi héraðsdóms til Hæstaréttar hafi verið tekin. „Það kæmi mér ekki á óvart að maðurinn áfrýjaði honum,“ segir hún. „Það er léttir að þessu sé lokið eða að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós,“ segir hún. Vegferðin hafi verið löng og erfið fyrir fjölskyldu konunnar. Fleiri í fjölskyldu konunnar voru grunaðir um að hafa misnotað hana. Þar á meðal stjúpfaðir hennar. Konan hafði alist upp hjá manninum á sveitabæ á Snæfellsnesi. Stjúpfaðrinn var settur í gæsluvarðhald vegna rannsóknarinnar. Ríkissaksóknari ákvað í janúar síðastliðnum að hann skyldi ekki ákærður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellis. Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Réttargæslumaður konunnar sem var misnotuð kynferðislega af tengdasyni sínum um nokkra mánaða skeið fyrir um tveimur árum síðan segist nokkuð sátt við dómsniðurstöðuna. Maðurinn var dæmdur í sex ára fangelsi í gær í Héraðsdómi Vesturlands. Konan sem hann misnotaði er 53 ára gömul í dag og hefur búið við þroskaskerðingu frá bernsku en hún veiktist mánaðargömul af krampaköstum. Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar sambýliskona mannsins kom að honum hafa mök við móður hennar. Í skýrslutöku hjá lögreglu snemma árs 2013 kom fram að konuna hafði grunað um nokkurt skeið að sambýlismaður hennar hefði misnotað móður hennar. Hún fékk það ekki staðfest fyrr en hún kom að þeim. „Með vísan til tímabilsins sem brotin voru framin á og hversu vel maðurinn þekkti konuna þá kemur þessu dómur ekki á óvart,“ segir María Magnúsdóttir, réttargæslumaður þroskaskertu konunnar.Vegferð fjölskyldunnar verið löng og erfið Í dóminum kom fram að maðurinn ætti sér ekki aðrar málsbætur en þær að hann játaði sök. Ekki var talið að maðurinn ætti sér neinar málsbætur aðrar en að hann játaði sök. Hann hefði þráfaldlega brotið gegn andlega fatlaðri tengdamóður sinni sem hann hélt heimili með ásamt konu sinni. Hann hafi þannig brugðist þeirri skyldu sinni að styðja hana og vernda vegna fötlunar hennar. Þvert á móti hafi hann brotið gróflega gegn henni kynferðislega. María segist ekki hafa heyrt hvort ákvörðun þess efnis að áfrýja dómi héraðsdóms til Hæstaréttar hafi verið tekin. „Það kæmi mér ekki á óvart að maðurinn áfrýjaði honum,“ segir hún. „Það er léttir að þessu sé lokið eða að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós,“ segir hún. Vegferðin hafi verið löng og erfið fyrir fjölskyldu konunnar. Fleiri í fjölskyldu konunnar voru grunaðir um að hafa misnotað hana. Þar á meðal stjúpfaðir hennar. Konan hafði alist upp hjá manninum á sveitabæ á Snæfellsnesi. Stjúpfaðrinn var settur í gæsluvarðhald vegna rannsóknarinnar. Ríkissaksóknari ákvað í janúar síðastliðnum að hann skyldi ekki ákærður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellis.
Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53 Mest lesið Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Innlent Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Innlent Fleiri fréttir Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Sjá meira
Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53