Léttir fyrir fjölskylduna að málinu sé lokið Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. apríl 2014 14:35 Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint. Réttargæslumaður konunnar sem var misnotuð kynferðislega af tengdasyni sínum um nokkra mánaða skeið fyrir um tveimur árum síðan segist nokkuð sátt við dómsniðurstöðuna. Maðurinn var dæmdur í sex ára fangelsi í gær í Héraðsdómi Vesturlands. Konan sem hann misnotaði er 53 ára gömul í dag og hefur búið við þroskaskerðingu frá bernsku en hún veiktist mánaðargömul af krampaköstum. Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar sambýliskona mannsins kom að honum hafa mök við móður hennar. Í skýrslutöku hjá lögreglu snemma árs 2013 kom fram að konuna hafði grunað um nokkurt skeið að sambýlismaður hennar hefði misnotað móður hennar. Hún fékk það ekki staðfest fyrr en hún kom að þeim. „Með vísan til tímabilsins sem brotin voru framin á og hversu vel maðurinn þekkti konuna þá kemur þessu dómur ekki á óvart,“ segir María Magnúsdóttir, réttargæslumaður þroskaskertu konunnar.Vegferð fjölskyldunnar verið löng og erfið Í dóminum kom fram að maðurinn ætti sér ekki aðrar málsbætur en þær að hann játaði sök. Ekki var talið að maðurinn ætti sér neinar málsbætur aðrar en að hann játaði sök. Hann hefði þráfaldlega brotið gegn andlega fatlaðri tengdamóður sinni sem hann hélt heimili með ásamt konu sinni. Hann hafi þannig brugðist þeirri skyldu sinni að styðja hana og vernda vegna fötlunar hennar. Þvert á móti hafi hann brotið gróflega gegn henni kynferðislega. María segist ekki hafa heyrt hvort ákvörðun þess efnis að áfrýja dómi héraðsdóms til Hæstaréttar hafi verið tekin. „Það kæmi mér ekki á óvart að maðurinn áfrýjaði honum,“ segir hún. „Það er léttir að þessu sé lokið eða að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós,“ segir hún. Vegferðin hafi verið löng og erfið fyrir fjölskyldu konunnar. Fleiri í fjölskyldu konunnar voru grunaðir um að hafa misnotað hana. Þar á meðal stjúpfaðir hennar. Konan hafði alist upp hjá manninum á sveitabæ á Snæfellsnesi. Stjúpfaðrinn var settur í gæsluvarðhald vegna rannsóknarinnar. Ríkissaksóknari ákvað í janúar síðastliðnum að hann skyldi ekki ákærður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellis. Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Réttargæslumaður konunnar sem var misnotuð kynferðislega af tengdasyni sínum um nokkra mánaða skeið fyrir um tveimur árum síðan segist nokkuð sátt við dómsniðurstöðuna. Maðurinn var dæmdur í sex ára fangelsi í gær í Héraðsdómi Vesturlands. Konan sem hann misnotaði er 53 ára gömul í dag og hefur búið við þroskaskerðingu frá bernsku en hún veiktist mánaðargömul af krampaköstum. Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar sambýliskona mannsins kom að honum hafa mök við móður hennar. Í skýrslutöku hjá lögreglu snemma árs 2013 kom fram að konuna hafði grunað um nokkurt skeið að sambýlismaður hennar hefði misnotað móður hennar. Hún fékk það ekki staðfest fyrr en hún kom að þeim. „Með vísan til tímabilsins sem brotin voru framin á og hversu vel maðurinn þekkti konuna þá kemur þessu dómur ekki á óvart,“ segir María Magnúsdóttir, réttargæslumaður þroskaskertu konunnar.Vegferð fjölskyldunnar verið löng og erfið Í dóminum kom fram að maðurinn ætti sér ekki aðrar málsbætur en þær að hann játaði sök. Ekki var talið að maðurinn ætti sér neinar málsbætur aðrar en að hann játaði sök. Hann hefði þráfaldlega brotið gegn andlega fatlaðri tengdamóður sinni sem hann hélt heimili með ásamt konu sinni. Hann hafi þannig brugðist þeirri skyldu sinni að styðja hana og vernda vegna fötlunar hennar. Þvert á móti hafi hann brotið gróflega gegn henni kynferðislega. María segist ekki hafa heyrt hvort ákvörðun þess efnis að áfrýja dómi héraðsdóms til Hæstaréttar hafi verið tekin. „Það kæmi mér ekki á óvart að maðurinn áfrýjaði honum,“ segir hún. „Það er léttir að þessu sé lokið eða að minnsta kosti þar til annað kemur í ljós,“ segir hún. Vegferðin hafi verið löng og erfið fyrir fjölskyldu konunnar. Fleiri í fjölskyldu konunnar voru grunaðir um að hafa misnotað hana. Þar á meðal stjúpfaðir hennar. Konan hafði alist upp hjá manninum á sveitabæ á Snæfellsnesi. Stjúpfaðrinn var settur í gæsluvarðhald vegna rannsóknarinnar. Ríkissaksóknari ákvað í janúar síðastliðnum að hann skyldi ekki ákærður þar sem gögn málsins þóttu ekki nægjanleg til sakfellis.
Tengdar fréttir Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Sjá meira
Sex ára fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þroskaskertri tengdamóður Upp komst um málið í lok árs 2012 þegar dóttir konunnar kom að sambýlismanni sínum hafa mök við móður hennar. 22. apríl 2014 14:53