Borini tryggði Sunderland stigin þrjú á Stamford Bridge Kristinn Páll Teitsson skrifar 19. apríl 2014 00:01 Eto'o skoraði fyrsta mark leiksins Vísir/Getty Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafði ekki tapað í sínum 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. Samuel Eto'o kom Chelsea verðskuldað yfir með marki af stuttu færi úr hornspyrnu á tólftu mínútu en gestirnir voru ekki lengi að svara. Connor Wickham skoraði sitt þriðja mark í vikunni aðeins fimm mínútum síðar þear Mark Schwarzer náði ekki að halda skoti Marcos Alonso og Wickham var mættur til að sópa boltanum yfir línuna. Ramires var stálheppinn að fá ekki rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks er hann virtist slá Sebastian Larsson, leikmann Sunderland. Larsson nartaði í hæla Ramires sem sló til baka beint fyrir framan Mike Dean, dómara leiksins. Fróðlegt verður að sjá framhaldið en Ramires gæti átt von á því að verða dæmdur í bann af enska knattspyrnusambandinu. Í seinni hálfleik var leikurinn algjör einstefna af hálfu Chelsea. Það var hinsvegar Sunderland sem náði forskotinu þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Þar var að verki fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Liverpool sem er á láni hjá Sunderland, Fabio Borini af vítapunktinum. Þrátt fyrir gríðarlegan sóknarþunga á síðustu mínútum leiksins náðu leikmenn Chelsea ekki að koma inn marki og lauk leiknum því með 2-1 sigri Sunderland. Ómetanlegur sigur hjá Sunderland sem eygir von í baráttunni um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa nælt í fjögur stig á Etihad Stadium og Stamford Bridge í sömu vikunni. Ekki amaleg uppskera þar. Chelsea situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leikinn, tveimur stigum á eftir Liverpool í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir. Það verður sannkallaður stórleikur næstu helgi þegar Liverpool tekur á móti Chelsea á Anfield. Næsta verkefni hjá Chelsea er hinsvegar leikur gegn Atletico Madrid í Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn. Enski boltinn Tengdar fréttir Upphitun: Kemst Chelsea á toppinn? | Myndband 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst með mikilvægum Lundúnarslag í hádeginu en alls fara sex leikir fram í dag. 19. apríl 2014 06:00 England: Úrslit dagsins | Ameobi skoraði Shola Ameobi skoraði fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2012 í 1-2 tapi gegn Swansea á St. James Park í dag. 19. apríl 2014 00:01 Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. 19. apríl 2014 18:56 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Sunderland varð í dag fyrsta liðið til þess að sigra Chelsea undir stjórn Jose Mourinho á Stamford Bridge. Jose Mourinho hafði ekki tapað í sínum 77 leikjum á heimavelli sem stjóri Chelsea. Samuel Eto'o kom Chelsea verðskuldað yfir með marki af stuttu færi úr hornspyrnu á tólftu mínútu en gestirnir voru ekki lengi að svara. Connor Wickham skoraði sitt þriðja mark í vikunni aðeins fimm mínútum síðar þear Mark Schwarzer náði ekki að halda skoti Marcos Alonso og Wickham var mættur til að sópa boltanum yfir línuna. Ramires var stálheppinn að fá ekki rautt spjald undir lok fyrri hálfleiks er hann virtist slá Sebastian Larsson, leikmann Sunderland. Larsson nartaði í hæla Ramires sem sló til baka beint fyrir framan Mike Dean, dómara leiksins. Fróðlegt verður að sjá framhaldið en Ramires gæti átt von á því að verða dæmdur í bann af enska knattspyrnusambandinu. Í seinni hálfleik var leikurinn algjör einstefna af hálfu Chelsea. Það var hinsvegar Sunderland sem náði forskotinu þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Þar var að verki fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Liverpool sem er á láni hjá Sunderland, Fabio Borini af vítapunktinum. Þrátt fyrir gríðarlegan sóknarþunga á síðustu mínútum leiksins náðu leikmenn Chelsea ekki að koma inn marki og lauk leiknum því með 2-1 sigri Sunderland. Ómetanlegur sigur hjá Sunderland sem eygir von í baráttunni um að halda sæti sínu í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa nælt í fjögur stig á Etihad Stadium og Stamford Bridge í sömu vikunni. Ekki amaleg uppskera þar. Chelsea situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir leikinn, tveimur stigum á eftir Liverpool í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar þegar þrír leikir eru eftir. Það verður sannkallaður stórleikur næstu helgi þegar Liverpool tekur á móti Chelsea á Anfield. Næsta verkefni hjá Chelsea er hinsvegar leikur gegn Atletico Madrid í Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Upphitun: Kemst Chelsea á toppinn? | Myndband 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst með mikilvægum Lundúnarslag í hádeginu en alls fara sex leikir fram í dag. 19. apríl 2014 06:00 England: Úrslit dagsins | Ameobi skoraði Shola Ameobi skoraði fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2012 í 1-2 tapi gegn Swansea á St. James Park í dag. 19. apríl 2014 00:01 Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. 19. apríl 2014 18:56 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Viktor Bjarki byrjaði í dramatískum sigri í Meistaradeildinni Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Real Madrid - Manchester City | Guardiola á Bernabéu Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Club Brugge - Arsenal | Skytturnar í Belgíu Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah „Ekki gleyma mér“ Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ „Hvað getur Slot gert?“ „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ Ofsótt af milljarðamæringi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Sjá meira
Upphitun: Kemst Chelsea á toppinn? | Myndband 35. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefst með mikilvægum Lundúnarslag í hádeginu en alls fara sex leikir fram í dag. 19. apríl 2014 06:00
England: Úrslit dagsins | Ameobi skoraði Shola Ameobi skoraði fyrsta mark sitt í ensku úrvalsdeildinni frá árinu 2012 í 1-2 tapi gegn Swansea á St. James Park í dag. 19. apríl 2014 00:01
Mourinho: Verð að hrósa Mike Dean og Mike Riley Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var stuttyrtur og óánægður eftir 1-2 tap gegn Sunderland í dag. 19. apríl 2014 18:56