Stjórnarformaðurinn tekur gagnrýninni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. apríl 2014 19:52 Leikmenn Blackpool sparka tennisboltanum út af vellinum. Vísir/Getty Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. Stöðva þurfti leik liðsins gegn Burnley í dag þar sem stuðningsmenn þess köstuðu tennisboltum og mandarínum inn á völlinn. Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni árið 2011, er í 20. sæti ensku B-deildarinnar og er aðeins þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er höfuð fyrirtækisins og það er við mig að sakast,“ sagði Oyston í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn í dag. Oyston er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins þar sem þeim þykir lítið hafa verið fjárfest í því undanfarin ár. „Við höfum tekið okkar áhættur og sumir segja að við höfum tekið slæmar ákvarðanir. Að sumu leyti verð ég að vera sammála því,“ viðurkenndi Oyston. „Við höfum gert það sem við gátum. Það eina sem við getum nú er að reyna að fá það besta úr leikmannahópi liðsins.“ Blackpool byrjaði vel undir stjórn Paul Ince fyrir áramót en lék svo sautján leiki í röð án sigurs. Ince var rekinn í janúar og Barry Ferguson, leikmaður liðsins, tók tímabundið við. Eftir að Ince var rekinn hefur Blackpool unnið tvo sigra í fimmtán leikjum - en tapað níu. Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. 18. apríl 2014 19:43 Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. 18. apríl 2014 18:18 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Karl Oyston, stjórnarformaður Blackpool, segir gagnrýni stuðningsmanna félagsins réttmæta. Stöðva þurfti leik liðsins gegn Burnley í dag þar sem stuðningsmenn þess köstuðu tennisboltum og mandarínum inn á völlinn. Blackpool, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni árið 2011, er í 20. sæti ensku B-deildarinnar og er aðeins þremur stigum frá öruggu sæti. „Ég er höfuð fyrirtækisins og það er við mig að sakast,“ sagði Oyston í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn í dag. Oyston er ekki vinsæll meðal stuðningsmanna liðsins þar sem þeim þykir lítið hafa verið fjárfest í því undanfarin ár. „Við höfum tekið okkar áhættur og sumir segja að við höfum tekið slæmar ákvarðanir. Að sumu leyti verð ég að vera sammála því,“ viðurkenndi Oyston. „Við höfum gert það sem við gátum. Það eina sem við getum nú er að reyna að fá það besta úr leikmannahópi liðsins.“ Blackpool byrjaði vel undir stjórn Paul Ince fyrir áramót en lék svo sautján leiki í röð án sigurs. Ince var rekinn í janúar og Barry Ferguson, leikmaður liðsins, tók tímabundið við. Eftir að Ince var rekinn hefur Blackpool unnið tvo sigra í fimmtán leikjum - en tapað níu.
Enski boltinn Tengdar fréttir Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. 18. apríl 2014 19:43 Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. 18. apríl 2014 18:18 Mest lesið Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Aðstoðarþjálfarinn fékk rautt fyrir að ýta við eigin leikmanni | Myndband Það gekk á ýmsu í viðureign Blackpool og Burnley í ensku B-deildinni í dag. 18. apríl 2014 19:43
Létu tennisboltum rigna á völlinn | Myndband Stuðningsmenn Blackpool létu tennisboltum og mandarínum rigna inn á völlinn í leik liðsins gegn Burnley í dag. 18. apríl 2014 18:18