Elísabet búin að baka tugþúsundir vafflna Ingvar Haraldsson skrifar 8. apríl 2014 17:05 Magnús Pétursson ríkissáttasemjari, Elísabet Ólafsdóttir skristofustjóri ríkissáttasemjara og Magnús Ólafsson veðurfræðingur að gæða sér á vöfflum í húskynnum ríkissáttasemjar í dag. Vísir/Pjetur Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag. Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, er iðinn við baksturinn. Alltaf þegar skrifað er undir kjarasamninga eru bakaðar vöfflur. „Þetta er alveg ómissandi. Það er eiginlega alveg sama á hvaða tíma sólahringsins er, fólk er alltaf jafn spennt fyrir því að fá vöfflur. Ég var nú að segja áðan að það væri búið að baka tæplega 100 sinnum það sem af er þessu ári.“ En þó er enn langt í land í vöfflubakstrinum. „Við erum tæplega hálfnuð með kjarasamninga þessa árs svo það á eftir að baka vöfflur oftar en 100 sinnum í viðbót á þessu ári. Það á eftir að semja við marga stóra hópa. T.d. er ósamið hjá grunnskólakennurum, háskólakennurum. Bandalag Háskólamanna á eftir að semja bæði við ríki og Reykjavíkurborg.“ Aðspurð hvenær vöfflubakstur hjá ríkissáttasemjara hófst segir hún þetta búið að vera sið mjög lengi. „Ég hugsa að það séu um 20 ár frá því að við byrjuðum á þessu. Þetta hófst árið 1994 eða 1995. Upphaflega var þetta ekki hugsað til eilífðar. En við komumst ekki upp með að hætta fyrst við erum byrjuð. Ég er búin að baka tugþúsundi vafflna síðan þetta byrjaði.“ En kemst hún yfir allan þennan bakstur? „Þetta er ekki mitt aðalstarf. Við reynum að leysa þetta þegar á þarf að halda. Við erum orðin rosa snögg í þessi. Þetta geta verið nokkrir samningar á dag. Þegar mest er eru þetta þrír til fimm samningar á dag. En yfirleitt eru þetta svona einn til tveir samningar á dag.“ Á skrifstofu ríkissáttasemjara er hvergi betra úrval af áleggi á vöfflurnar. „Við erum með rjóma, sýróp, margar gerðir af súkkulaði og sultum.“ Síðast bakaði Elísabet ofan í Lyfjafræðingafélag Íslands þegar skrifað var undir samninga fyrr í dag.
Tengdar fréttir Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44 Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09 Mest lesið Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Innlent Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Innlent „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Innlent Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Innlent Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Innlent Fleiri fréttir Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Guðrún hrókerar í þingflokknum Leita að týndum tólf ára dreng í Ölfusborgum Hildur segir af sér til að forðast átök Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Háskólinn í stað Hótel Sögu sem heyrir sögunni til Logandi bíll á hvolfi í Kópavogi Sýknukrafa, kreppuástand og hótel í fjalli Byrja að dæla heitu aftur fyrir klukkan tíu Baðst afsökunar á miður fallegum orðum í garð annarra verjenda Sjö eldislaxar fundist í fjórum ám Starfsmaður Héraðssaksóknara með stöðu sakbornings Lýsa yfir vantrausti á Sönnu og segja hana ætla að stofna nýjan flokk „Enginn engill“ en heldur ekki morðingi Hefur þekkt soninn lengur en ráðherrann Verjandi Lúkasar: „Þetta er bissness, þetta er viðskiptahugmynd“ Aðeins 22 prósent nemenda Fellaskóla með viðeigandi færni í lestri Saknaði þess að fá ekki einu sinni tölvupóst eftir fjörutíu ára starf Þurfa að loka Vesturbæjarlaug enn á ný Krafist sýknu af manndrápsákæru og hríðfallandi lestrarfærni Kom farsíma fyrir á baðherbergi og myndaði konur „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Mega gera ráð fyrir heitavatnsleysi fram á kvöld Innan við tuttugu prósent ánægð með borgarstjóra Sundhöllin opnuð á mánudag en lengra í heitu pottana Lögðu hald á snák eftir alvarlega líkamsárás „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Bílbruni í Hafnarfirði og á Lynghálsi Sjá meira
Vöfflur hjá ríkissáttasemjara Lyfjafræðingafélag Íslands og ríkið voru að ljúka kjarasamningum. Samið var til eins árs. 8. apríl 2014 15:44
Skellt í vöfflur á meðan kjarasamninga er beðið Enn er beðið eftir því að skrifað verði undir kjarasamningana en biðin styttist 21. desember 2013 19:09
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent