Ramos: Enginn óttast Barcelona lengur Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. mars 2014 12:45 Sergio Ramos er hæstánægður með samherja sinn Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Spænski landsliðsmiðvörðurinn Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, er fullur tilhlökkunar fyrir El Clásico annað kvöld þar sem Madrídarliðið tekur á móti erkifjendunum í Barcelona. Real er í góðum málum á toppi deildarinnar og hefur fjögurra stiga forystu á Barcelona. Sigur myndi svo gott sem gera út um titilvonir Barcelona á tímabilinu. Real er án taps í 31 síðustu leikjum liðsins og hefur unnið 26 þeirra. Barcelona vann aftur á móti fyrri viðureign liðanna á tímabilinu, 2-1, en þar fór Neymar á kostum og skoraði eitt og lagði upp annað. „Það er mikið talað um krísu hjá Barcelona en liðið er í úrslitum Konungsbikarsins, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og aðeins fjórum stigum frá toppnum í deildinni. Það sem hefur breyst hjá Barca er að óttinn sem lið höfðu fyrir leiki gegn því áður er ekki lengur til staðar,“ segir Ramos í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. „Það yrði mikið áfall ef við töpum leiknum. Clásico er öðruvísi fótboltaleikur. Þetta er leikur sem heimsbyggðin fylgist og sögulegur rígur á milli liðanna.“Cristiano Ronaldo hefur verið sjóðheitur undarin misseri en hann vann Gullknöttinn í byrjun árs. Ramos er með svör klár aðspurður hvað gerir Portúgalann svona góðan. „Hann er sjúkur í fótbolta og þess vegna er hann sá besti,“ segir Sergio Ramos. Enski boltinn Tengdar fréttir El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. 21. mars 2014 23:30 Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. 22. mars 2014 09:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
Spænski landsliðsmiðvörðurinn Sergio Ramos, leikmaður Real Madrid, er fullur tilhlökkunar fyrir El Clásico annað kvöld þar sem Madrídarliðið tekur á móti erkifjendunum í Barcelona. Real er í góðum málum á toppi deildarinnar og hefur fjögurra stiga forystu á Barcelona. Sigur myndi svo gott sem gera út um titilvonir Barcelona á tímabilinu. Real er án taps í 31 síðustu leikjum liðsins og hefur unnið 26 þeirra. Barcelona vann aftur á móti fyrri viðureign liðanna á tímabilinu, 2-1, en þar fór Neymar á kostum og skoraði eitt og lagði upp annað. „Það er mikið talað um krísu hjá Barcelona en liðið er í úrslitum Konungsbikarsins, í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar og aðeins fjórum stigum frá toppnum í deildinni. Það sem hefur breyst hjá Barca er að óttinn sem lið höfðu fyrir leiki gegn því áður er ekki lengur til staðar,“ segir Ramos í viðtali við spænska íþróttablaðið AS. „Það yrði mikið áfall ef við töpum leiknum. Clásico er öðruvísi fótboltaleikur. Þetta er leikur sem heimsbyggðin fylgist og sögulegur rígur á milli liðanna.“Cristiano Ronaldo hefur verið sjóðheitur undarin misseri en hann vann Gullknöttinn í byrjun árs. Ramos er með svör klár aðspurður hvað gerir Portúgalann svona góðan. „Hann er sjúkur í fótbolta og þess vegna er hann sá besti,“ segir Sergio Ramos.
Enski boltinn Tengdar fréttir El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. 21. mars 2014 23:30 Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. 22. mars 2014 09:00 Mest lesið Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Handbolti Fleiri fréttir Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Sjá meira
El Clasico er enginn venjulegur leikur - myndband Real Madrid og Barcelona mætast á sunnudagskvöldið í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta og það má segja að þessi risaleikur sé enn stærri en oft áður því barátta liðanna um spænska meistaratitilinn er svo rosalega hörð. 21. mars 2014 23:30
Messi á móti Þríhöfðanum Það hefur mikið breyst síðan Barcelona vann Real Madrid á Nývangi í október. 22. mars 2014 09:00
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti