Segir að málsmeðferðartíminn sé allt of langur Stefán Árni Pálsson skrifar 26. mars 2014 17:50 visir/vilhelm „Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu. Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
„Ég er þeirra skoðunar að málsmeðferðartími okkar sé allt of langur,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra, sem ræddi um málefni hælisleitenda hér á landi og úrvinnslu mála þeirra í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. „Það er í raun og veru algjörlega óafsakanlegt. Við höfum verið að afgreiða mál á löngum tíma, fólk er að bíða hér allt upp í tvö ár sem er ekki viðunandi.“ Innanríkisráðuneytið úrskurðaði á mánudaginn að tvær kólumbískar konur og sjö ára stúlka skyldu hljóta dvalarleyfi hér á landi af mannúðarástæðum. Útlendingastofnun hafði áður synjað konunum um hæli og taldi ekki sannað að þær væru í hættu í heimalandi sínu eins og þær héldu fram. „Í þessu tilfelli var verið að bíða eftir útlendingastofnun og þegar niðurstaða þeirra lág fyrir kom í ljós að hún hafði synjað fólkinu. Ég óskaði eftir því þegar málið kom til ráðuneytisins að málið færi í flýtimeðferð því þarna er um barn að ræða.“ Hanna Birna segir að það hafi verið niðurstaða embættismanna ráðuneytisins var að snúa þessum dómi. „Þessar sem um ræðir fengu hér dvalarleyfi af mannúðarástæðum og það er auðvitað mikið gleðiefni fyrir þessa einstaklinga.“ Hanna Birna segir að nú sé verið að setja á laggirnar nýja leið í málefnum hælisleitenda og er hún að norskri fyrirmynd. Leiðin feli það í sér að málin taka styttri tíma og einnig sé um að ræða ákveðna hagræðingu.
Tengdar fréttir Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45 Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12 Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19 Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ Sjá meira
Kólumbísku konurnar fengu dvalarleyfi Ákvörðun innanríkisráðuneytisins fagnað ákaft. 25. mars 2014 07:45
Kólumbísku konurnar þakklátar "Ég er mjög glöð núna. Ég vil þakka öllum þeim sem aðstoðu okkur í þessu mál. Innilegar þakkir.“ 24. mars 2014 16:12
Fá að vera áfram á Íslandi Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. 24. mars 2014 20:19
Kólumbísku konurnar fá dvalarleyfi hér á landi Konurnar kærðu úrskurð Útlendingastofnunar til Innanríkisráðuneytisins sem synjaði þeim um dvalarleyfi á grundvelli mannúðarsjónarmiða. 24. mars 2014 12:23