Fá að vera áfram á Íslandi Jón Júlíus Karlsson skrifar 24. mars 2014 20:19 Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan. Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira
Innanríkisráðuneyið snéri í dag dómi Útlendingastofnunar í máli Kólumbískrar konu á sjötugsaldri, dóttur hennar og sjö ára barnabarni sem synjað var um hæli hér á landi. Þær fá að vera áfram hér á landi af mannúðarástæðum.Það var mikil gleði hjá Kólumbísku fjölskyldunni þegar ljóst var að hún fengi að vera áfram saman á Íslandi. Susana Ortiz de Suarez kom til landsins í lok árs 2011 ásamt barnabarni sínu. Dóttir hennar, Johanna, hafði komið skömmu áður. Þær komu hingað til lands vegna þess að dóttir Susönu, Mary Luz, og synir hennar tveir, voru í hópi flóttamanna sem fengu hæli hér á landi árið 2007 fyrir tilstilli íslenskra stjórnvalda. Útlendingastofnun hafði áður kveðið sinn úrskurð um að senda þær úr landi en því var hnekkt í dag. Lögmaður kólumbísku kvennanna segir dóminn geta haft mikil áhrif. „Þetta er stefnumarkandi úrskurður í málsmeðferðarhraða,“ segir Hrefna Dögg Gunnarsdóttir, lögmaður. „Vonandi verður þessi dómur til þess að önnur mál muni líka njóta hraðari málsmeðferðar án þess að það komi niður á gæðum niðurstöðunnar.“ Mary Luz kom hingað til lands árið 2007 og er gríðarlega sátt með að fjölskylda hennar fái að vera öll saman á Íslandi. „Ég vil þakka öllum Íslendingum,“ segir Mary Luz og þakkar einnig innanríkisráðherra sérstaklega. Nánar í myndbandinu hér að ofan.
Mest lesið „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð Innlent „Hún er albesti vinur minn“ Innlent Stigmögnunin heldur áfram Erlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent Einn rólegur, annar afar ósáttur Innlent „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Innlent Gular viðvaranir og hryssingslegt sunnan- og vestantil Veður Fleiri fréttir Skilríkjalaus og með fíkniefni „Hún er albesti vinur minn“ Loftslagsmál sitji á hakanum vegna stríða og heimsfaraldurs „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ „Svik við lögreglumannastéttina“ og slái hann „mjög illa“ Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Einn rólegur, annar afar ósáttur Skólaþorpið í Laugardal: Syðri innkeyrslunni lokað og 256 bílastæði fjarlægð „Gott að eldast“ í tuttugu og tveimur sveitarfélögum Uppsagnir á Þjóðminjasafninu Lítil Björg dró stóra Hildi í land Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Þungt hugsi og í áfalli Telja Jón Þór hafa tryllst af afbrýðissemi Viðsnúningur eftir krappan dans Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Rúmir níu milljarðar runnið úr ríkissjóði til flokkanna Ólafur Þór undrandi og dómsmálaráðherra talar um svik við þjóðina Heilsa, vellíðan, friður, réttlæti og jöfnuður mikilvægustu markmiðin Svik við almenning, kerfið og samstarfsfólk Ein breyting á stjórn sem leggja á niður „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Miklum meirihluta finnst auglýsingar SFS slæmar Hafdís hafi bara umlað „hann reyndi að drepa mig“ Annar snarpur skjálfti í Ljósufjallakerfi Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ „Þetta er svona eitraður kokteill” Sjá meira