De Jong vill sýna hvað hann getur - ekki skorað deildarmark í 320 daga 20. febrúar 2014 16:15 Alan Pardew fékk loksins De Jong til Newcastle en nú þarf hann að fara skora mörk. Vísir/Getty Hollenski framherjinn LuukdeJong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. De Jong raðaði inn mörkum fyrir Twente í Hollandi tímabilið 2011/2012 og vildi Newcastle kaupa hann um sumarið. Það tapaði aftur á móti baráttunni fyrir þýska liðinu Borussia Mönchengladbach sem borgaði 15 milljónir Evra fyrir framherjann. Hollendingurinn átti erfitt uppdráttar á sinni fyrstu leiktíð í Þýskalandi og skoraði aðeins sex mörk í 23 leikjum. Hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu síðasta sumar og kom þrettán sinnum inn á sem varamaður á fyrri hluta leiktíðar, án þess þó að skora. Hann skoraði síðast deildarmark 6. apríl í fyrra þegar hann tryggði Gladbach 1-0 sigur á Greuther Furth í þýsku 1. deildinni. Það eru því liðnir 320 dagar síðan hann skoraði deildarmark. De Jong til varnar fékk hann fá tækifæri til að skora fyrir jól því hann kom meira og minna inn á þegar aðeins nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þrátt fyrir markaleysið nýtti Newcastle tækifærið og fékk hann til sín á láni í janúar en hann er nú búinn að koma við sögu í þremur leikjum í úrvalsdeildinni án þess að skora. Eitthvað sem ætti ekki að koma á óvart miðað við árangur hans undanfarin misseri. „Ég vil bara sýna hvað ég get, skora mörk og njóta velgengni aftur. Þess vegna kom ég til Newcastle. Fyrri hluti leiktíðarinnar var erfiður því ég spilaði ekki mikið,“ segir De Jong í viðtali við Newcastle Chronicle. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila hérna því Newcastle er félag sem virkilega vildi á mig, alveg frá því ég var að spila með Twente. Þetta er stórt félag og ég nýt verunnar hér. Mér gekk vel að skora í Hollandi og vonandi get ég tekið upp þráðinn hér,“ segir Luuk de Jong. Enski boltinn Tengdar fréttir De Jong á leið til Newcastle Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina. 28. janúar 2014 12:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
Hollenski framherjinn LuukdeJong vill ólmur verðlauna Newcastle með mörkum fyrir að hafa losað sig úr erfiðri stöðu í Þýskalandi. De Jong raðaði inn mörkum fyrir Twente í Hollandi tímabilið 2011/2012 og vildi Newcastle kaupa hann um sumarið. Það tapaði aftur á móti baráttunni fyrir þýska liðinu Borussia Mönchengladbach sem borgaði 15 milljónir Evra fyrir framherjann. Hollendingurinn átti erfitt uppdráttar á sinni fyrstu leiktíð í Þýskalandi og skoraði aðeins sex mörk í 23 leikjum. Hann missti sæti sitt í byrjunarliðinu síðasta sumar og kom þrettán sinnum inn á sem varamaður á fyrri hluta leiktíðar, án þess þó að skora. Hann skoraði síðast deildarmark 6. apríl í fyrra þegar hann tryggði Gladbach 1-0 sigur á Greuther Furth í þýsku 1. deildinni. Það eru því liðnir 320 dagar síðan hann skoraði deildarmark. De Jong til varnar fékk hann fá tækifæri til að skora fyrir jól því hann kom meira og minna inn á þegar aðeins nokkrar mínútur voru til leiksloka. Þrátt fyrir markaleysið nýtti Newcastle tækifærið og fékk hann til sín á láni í janúar en hann er nú búinn að koma við sögu í þremur leikjum í úrvalsdeildinni án þess að skora. Eitthvað sem ætti ekki að koma á óvart miðað við árangur hans undanfarin misseri. „Ég vil bara sýna hvað ég get, skora mörk og njóta velgengni aftur. Þess vegna kom ég til Newcastle. Fyrri hluti leiktíðarinnar var erfiður því ég spilaði ekki mikið,“ segir De Jong í viðtali við Newcastle Chronicle. „Ég er mjög ánægður með að fá tækifæri til að spila hérna því Newcastle er félag sem virkilega vildi á mig, alveg frá því ég var að spila með Twente. Þetta er stórt félag og ég nýt verunnar hér. Mér gekk vel að skora í Hollandi og vonandi get ég tekið upp þráðinn hér,“ segir Luuk de Jong.
Enski boltinn Tengdar fréttir De Jong á leið til Newcastle Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina. 28. janúar 2014 12:15 Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Íslenski boltinn „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Íslenski boltinn Kassi í Mosfellsbæinn Fótbolti Fleiri fréttir Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Onana frá næstu vikurnar Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Sjá meira
De Jong á leið til Newcastle Svo virðist sem að Luuk de Jong, leikmaður Gladbach í Þýskalandi, verði lánaður til Newcastle út leiktíðina. 28. janúar 2014 12:15