Fráleitt að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann Heimir Már Pétursson skrifar 21. febrúar 2014 20:32 Formaður Samfylkingarinnar segir fráleitt að endurvekja það ástand að pólitískur ágreiningur sé fluttur inn í Seðlabankann. Formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir umræðum á Alþingi um framtíð Seðlabankans og vonar að faglegri skipan bankastjóra verði ekki fórnað við breytingar á bankanum. Fjármálaráðherra gagnrýnir hvernig staðið var að breytingum á Seðlabankanum í tíð fyrri ríkisstjórnar árið 2009, sem gerðar hafi verið án samráðs við stjórnarandstöðu. En þær breytingar leiddu m.a. til þess að Davíð Oddsson hvarf úr stóli seðlabankastjóra. Formaður Vinstri grænna segir að lögin árið 2009 hafi verið sett á miklum umbrotatímum. „Þá voru t.a.m. settar í lög kröfur um ákveðna faglega hæfni seðlabankastjóra. Við vitum ekki nákvæmlega í hverju breytingarnar sem eru boðaðar felast. En ég ætla að vona að þær feli ekki í sér að það verði horfið frá þeim faglegu kröfum sem þá voru settar. Sá seðlabankastjóri sem nú er, og aðstoðarseðlabankastjóri, voru ráðnir eftir slíkt ferli þar sem þeir voru hreinlega metnir hæfastir,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. „En þetta kemur hins vegar mjög illilega í kjölfarið á hnífilyrðum forsætisráðherra í garð Seðlabankans í síðustu viku. Það auðvitað vekur manni áhyggjur af því hvað raunverulega stendur til að gera. En það það er alveg ljóst af hálfu forsætisráðherra að það er enginn áhugi á því að standa vörð um sjálfstæðan Seðlabanka,“ segir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar. „Ég hef nú óskað eftir sérstakri umræðu við fjármála- og efnahagsráðherra um það hver hans sýn er í þessum málum. En það að staða seðlabankastjóra sé auglýst núna nokkrum dögum eftir að forsætisráðherra lætur mjög þung orð falla í garð seðlabankans og yfirstjórnar hans - auðvitað hefur maður áhyggjur hvort þetta geti verið einhver undirbúningur að aðgerðum sem ógni sjálfstæði Seðlabankans,“ segir Katrín. „Við erum andvíg því að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann og erum andvíg því að gera Seðlabankann að tæki í pólitískum leik. Það er vont fyrir þjóðina, það hefur verið skaðlegt fyrir þjóðina hingað til og það er algerlega fráleitt að endurvekja það,“ segir Árni Páll. Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira
Formaður Samfylkingarinnar segir fráleitt að endurvekja það ástand að pólitískur ágreiningur sé fluttur inn í Seðlabankann. Formaður Vinstri grænna hefur óskað eftir umræðum á Alþingi um framtíð Seðlabankans og vonar að faglegri skipan bankastjóra verði ekki fórnað við breytingar á bankanum. Fjármálaráðherra gagnrýnir hvernig staðið var að breytingum á Seðlabankanum í tíð fyrri ríkisstjórnar árið 2009, sem gerðar hafi verið án samráðs við stjórnarandstöðu. En þær breytingar leiddu m.a. til þess að Davíð Oddsson hvarf úr stóli seðlabankastjóra. Formaður Vinstri grænna segir að lögin árið 2009 hafi verið sett á miklum umbrotatímum. „Þá voru t.a.m. settar í lög kröfur um ákveðna faglega hæfni seðlabankastjóra. Við vitum ekki nákvæmlega í hverju breytingarnar sem eru boðaðar felast. En ég ætla að vona að þær feli ekki í sér að það verði horfið frá þeim faglegu kröfum sem þá voru settar. Sá seðlabankastjóri sem nú er, og aðstoðarseðlabankastjóri, voru ráðnir eftir slíkt ferli þar sem þeir voru hreinlega metnir hæfastir,“ segir Katrín Jakobsdóttir formaður Vinstri grænna. „En þetta kemur hins vegar mjög illilega í kjölfarið á hnífilyrðum forsætisráðherra í garð Seðlabankans í síðustu viku. Það auðvitað vekur manni áhyggjur af því hvað raunverulega stendur til að gera. En það það er alveg ljóst af hálfu forsætisráðherra að það er enginn áhugi á því að standa vörð um sjálfstæðan Seðlabanka,“ segir Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar. „Ég hef nú óskað eftir sérstakri umræðu við fjármála- og efnahagsráðherra um það hver hans sýn er í þessum málum. En það að staða seðlabankastjóra sé auglýst núna nokkrum dögum eftir að forsætisráðherra lætur mjög þung orð falla í garð seðlabankans og yfirstjórnar hans - auðvitað hefur maður áhyggjur hvort þetta geti verið einhver undirbúningur að aðgerðum sem ógni sjálfstæði Seðlabankans,“ segir Katrín. „Við erum andvíg því að flytja pólitískan ágreining inn í Seðlabankann og erum andvíg því að gera Seðlabankann að tæki í pólitískum leik. Það er vont fyrir þjóðina, það hefur verið skaðlegt fyrir þjóðina hingað til og það er algerlega fráleitt að endurvekja það,“ segir Árni Páll.
Mest lesið Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu Innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Sjá meira