Enski boltinn

Messan: Mourinho er fótboltasnillingur

Strákarnir í Messunni eru afar hrifnir af Chelsea þessa dagana. Skal engan undra þar sem leikmenn Chelsea leika við hvurn sinn fingur þessa dagana.

"Álit mitt á Mourinho fer hækkandi með hverri viku. Maður sá á mánudag fyrir viku hverslags fótboltasnillingur hann er," sagði Hjörvar Hafliðason um Chelsea-liðið.

"Gamli meistarinn var í skák. Þetta var svo yndislega skipulagt hjá honum," bætti Arnar Gunnlaugsson við.

Þeir félagar ræða Chelsea-liðið hér að ofan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×